 | |
 | 17. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikmannahópur Akureyrar styrkist stöðugtÞau ánægjulegu tíðindi voru að berast að vinstri skyttan Hákon Stefánsson og markvörðurinn Elmar Kristjánsson hafa ákveðið að snúa heim frá Danmörku og leika með Akureyri Handboltafélagi í vetur... |
|
 | 17. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Ný spá um deildina - Arnar Pétursson hefur trú á AkureyriÞjálfarar og fyrirliðar liðanna í N1-deild karla komu saman á fundi í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Íslands í gær. Rúnar Sigtryggsson og Jónatan Magnússon flugu suður til að taka þátt í fundinum og herma heimildir að gengið hafi á ýmsu í fluginu enda veruleg ókyrrð... |
|
 | 16. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Tveir dagar í fyrsta leik - tökum á því með strákunumÞað styttist stöðugt biðin eftir að flautað verður til fyrsta leiks Akureyrar Handboltafélags en skemmtunin byrjar á fimmtudaginn 18. september. Leikurinn sjálfur hefst ... |
|
 | 16. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Velheppnaður kynningarfundur í gærkvöldiÁrlegur kynningarfundur Akureyrar Handboltafélags var haldinn í gærkvöldi á Greifanum. Fjölmenni kom á fundinn sem gaf góðar vonir um skemmtilegt og kröftugt starf á komandi tímabili. Greifinn bauð upp á gómsætar veitingar ... |
|
 | 15. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír dagar í fyrsta leik - hvað segir þjálfari FH?Spámennirnir á sport.is halda áfram að birta spá sína varðandi N1 deildina í vetur. Síðastliðinn laugardag kom fram að þeir spá fyrstu andstæðingum okkar úr FH 6. sæti deildarinnar á sama tíma og þeir spáðu... |
|
 | 15. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Breytingar á heimasíðunni fyrir komandi tímabilNú þegar leiktímabilið 2008-2009 er að hefjast gerum við smávægilegar breytingar á heimasíðunni. Fyrst er að nefna að í vetur eru einungis karlalið meistaraflokks og 2. flokks sem keppa undir merki Akureyrar ... |
|
 | 12. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Sex dagar í fyrsta leik Akureyrar í N1-deildinniFyrsti leikur Akureyrar Handboltafélags verður næstkomandi fimmtudagskvöld, 18. september og hefst klukkan 18:30. Leikurinn verður í Íþróttahöllinni en eins og kunnugt er þá er nýbúið að leggja glæsilegt parketgólf á höllina... |
|
 | 12. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Glæsileg merki Akureyri HandboltafélagsStórsnillingurinn Samúel Jóhannsson hefur hannað nýtt glæsilegt merki fyrir Akureyri Handboltafélag. Samúel sem er einn dyggasti stuðningsmaður Akureyrar liðsins er ýmislegt til lista lagt, hér á árum áður var hann markvörður ÍBA liðsins... |
|
 | 12. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Kynningarfundur - stuðningsmannaklúbburÞað styttist í fyrsta heimaleik Akureyrar Handboltafélags en slagurinn hefst á nýja fína gólfinu í Íþróttahöllinni fimmtudaginn 18. september þegar harðsnúið lið FH kemur í heimsókn. Eins og undanfarin ár stendur liðið fyrir kynningarfundi... |
|
 | 11. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri Handboltafélag með skrifstofuaðstöðu í HöllinniDagurinn í dag, 11. september 2008 var merkilegur í sögu Akureyrar Handboltafélgas sem nú er að hefja sitt þriðja starfsár. Félagið fékk sem sé í fyrsta sinn eigin skrifstofuaðstöðu ... |
|
 | 11. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við Árna á sport.is - Spennandi tímabil framundanSport.is birti í dag áhugavert viðtal við Árna Sigtryggsson, sem þeir réttilega kynna sem eina bestu örvhentu skyttu landsins. Í viðtalinu er meðal annars fjallað um ástæður þess að Árni ákvað að koma heim ... |
|
 | 11. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við Rúnar á sport.is - Bjartsýnn á veturinnRúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar Handboltafélags var í viðtali við vefinn sport.is í dag og birtum við hér viðtalið í heild sinni. Nú fer N1 deildin í handknattleik að fara af stað og kynnir sport.is til leiks Akureyri. Fréttaritarar sport.is spá því að Akureyri lendi í 7.-8. sæti í N1 deildinni ... |
|
 | 11. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bölsýnisspámenn á sport.isVefsíðan sport.is byrjaði í dag kynningu sína á N1 deildinni í vetur. Í frétt á síðunni kemur fram að féttaritarar sport.is spá Akureyri Handboltafélagi 8. og þar með ... |
|
 | 10. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Tveir æfingaleikir syðra um helginaLeikmenn Akureyrar Handboltafélags halda suður yfir heiðar og leika þar tvo æfingaleiki um helgina. Á föstudaginn verður leikið við Kópavogspiltana í HK og á laugardaginn gegn Víkingum... |
|
 | 10. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stefán Árnason ráðinn aðstoðarmaður RúnarsStefán Árnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Rúnars Sigtryggssonar við að hafa stjórn á leikmannahópi Akureyrar Handboltafélags í vetur. Stefán er fæddur árið 1986 ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |