| |
| 22. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leik Akureyrar og ÍBVEftir dramatískan leik Akureyrar og ÍBV á sunnudaginn voru tíðindamenn mbl og visis.is mættir á gólfið til að ná mönnum í viðtöl. Að þessu sinni áttu blaðamennirnir það sameiginlegt að hafa báðir verið markverðir í liði... |
|
| 21. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Bernharð í lokahóp U-20 fyrir undankeppni EMÍ dag var valinn 16 manna lokahópur U-20 landsliðs karla fyrir undankeppni EM. Undankeppnin fer fram í Póllandi en þar leika ásamt Íslandi lið Búlgaríu, Ítalíu og Póllands. Tvö af þessum liðum tryggja sér sæti á EM sem fer fram... |
|
| 21. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Svakaleg sveifla kostaði Akureyri sigurinnAkureyri tók á móti ÍBV í frestuðum leik í KA-Heimilinu í gær. Það var búist við hörkuleik enda höfðu liðin skilið jöfn í báðum leikjum tímabilsins en einnig eru bæði lið í harðri baráttu um sem best sæti í úrslitakeppninni... |
|
| 18. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Baráttuleikur gegn ÍBV á sunnudaginnEftir leiki gærdagsins fá leikmenn Akureyrar og ÍBV ekki langa hvíld því að liðin mætast á sunnudaginn í KA heimilinu. Það er leikurinn sem var frestað um síðustu helgi vegna óveðurs. Nú eru allar horfur á að... |
|
| 18. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur með þrjá heimaleiki um helginaÞað er mikið í gangi hjá 2. flokki um helgina. Strákarnir í Akureyri 2 hefja baráttuna í kvöld þegar þeir mæta Víkingum í KA heimilinu klukkan 19:30. Á laugardaginn spila svo bæði Akureyrarliðin við Gróttu... |
|
| 18. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir jafntefli Gróttu og AkureyrarÞað var mikið undir í leikjum gærkvöldsins og fór svo að niðurstaða fékkst í hvaða lið falla úr Olís deildinni. Akureyri gerði vel í að krækja í stig gegn Gróttumönnum en ÍR-ingar áttu von um að halda sæti sínu... |
|
| 18. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndbandsumfjöllun um GróttuleikinnAkureyri sótti stig eftir hörkuleik gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu í gær. Við ákváðum að prófa nýjan hlut hér á síðunni en það er að setja saman okkar eigið myndband frá leiknum og segja frá gangi mála... |
|
| 17. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Karaktersstig á SeltjarnarnesinuGrótta tók á móti Akureyri í 25. Umferð Olís deildar karla. Akureyri gat með sigri tryggt sér sæti í úrslitakeppninni og þar með sloppið við fall. Búist var við hörkuleik enda höfðu liðin unnið sitthvorn leikinn í vetur... |
|
| 16. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn Gróttu á fimmtudaginnEftir að veðrið setti strik í reikninginn um síðustu helgi má segja að það sé þétt prógram framundan hjá Akureyri næstu dagana. Ballið byrjar með heldur betur mikilvægum leik á Seltjarnarnesinu á fimmtudaginn... |
|
| 13. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Öruggur sigur Akureyri 1 á StjörnunniÞrátt fyrir vandræði í samgöngum í gær var 2. flokkur Stjörnunnar mættur til leiks og klár í slaginn. Ekki skorti Stjörnumenn stuðningsmenn í stúkunni því nemendur úr Garðabæ eru staddir á Akureyri... |
|
| 11. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Leiknum gegn ÍBV frestað um viku - til 20. marsNú er búið að ákveða að fresta leik Akureyrar og ÍBV sem vera átti í KA-Heimilinu sunnudaginn 12. mars um viku. Það þykir útséð að ekki verði ferðaveður á sunnudaginn og þess í stað gert ráð fyrir að leikurinn fari... |
|
| 11. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri 1 - Stjarnan á laugardaginnStrákarnir í 2. flokki fá Stjörnuna í heimsókn laugardaginn 12. mars og hefst leikurinn klukkan 16:30 í KA heimilinu. Við hvetjum alla til að koma og styðja strákana til sigurs það er alltaf þörf á fleiri stigum... |
|
| 9. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Bergvin ekki í bann fyrir rauða spjaldiðBergvin Þór Gíslason fékk beint rautt í síðasta leik Akureyrar þegar liðið sótti Víkinga heim. Bergvin tók vítakast í upphafi síðari hálfleiks og varði Einar Baldvin skotið með höfðinu. Einar tók greinilega skref til hliðar... |
|
| 7. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir jafnteflið gegn VíkingiÞað er ekki hægt að segja að það hafi verið fjölmennt lið fjölmiðlamanna í Víkinni í gærkvöldi til að fylgjast með leika Víkings og Akureyrar. Okkar maður var á staðnum og lýsti leiknum... |
|
| 6. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður endasprettur tryggði stig í VíkinniAkureyri mætti í Víkina í dag og mætti þar liði Víkings sem féll endanlega úr deildinni í síðustu umferð. Þrátt fyrir að vera fallið nú þegar hafa Víkingar verið að leika vel en misst ófá stigin úr höndunum á lokamínútunum... |
|
| << Nýrri fréttirEldri fréttir >> |