Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




Fréttayfirlit
11. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri - Stjarnan klukkan 19:00 - bein lýsing
Í kvöld tekur meistaraflokkur karla á móti Stjörnunni úr Garđabć og hefst leikurinn klukkan 19:00 í KA heimilinu. Liđin mćttust í hörkuleik í Garđabćnum ţann 9. desember og ţar rćndu Stjörnumenn sigri á lokasekúndu leiksins. Í ţeim leik voru miklar sviptingar, Akureyri hreinlega valtađi...
10. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Dapurt tap gegn Val á laugardaginn
Ţađ var algjört andleysi sem einkenndi okkar menn í leiknum gegn Val á laugardaginn og ljóst ađ ţetta var leikur sem viđ viljum gleyma hiđ fyrsta. Valsmenn komu vel stemmdir til leiksins og náđu strax forystu 3-0 áđur en okkar mönnum tókst ađ svara fyrir sig og náđu ađ jafna leikinn ...
9. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur karla međ fullt hús stiga um helgina
2. flokkur karla stóđ í ströngu ţessa helgina og lék ţrjá leiki fyrir sunnan. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ strákarnir gerđu frábćra ferđ og unnu alla ţrjá leikina. Fyrsti leikurinn var á föstudaginn gegn Gróttu og var leikinn á Seltjarnarnesi. Strákarnir...
8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Meistarafl. karla - Valur Akueyri - Bein lýsing
Í dag klukkan 18:15 mćta strákarnir í meistaraflokki Íslandsmeisturum Vals í N1 deildinni og fer leikurinn fram í Vodafonehöllinni. Ţađ er skarđ fyrir skildi hjá okkar mönnum ţar sem Einar Logi Friđjónsson og Nikolaj Jankovic taka báđir út leikbann...
8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Meistaraflokkur kvenna mćtir Fram í dag
Í dag laugardag mćtir meistaraflokkur kvenna sterku liđi Framara á heimavelli ţeirra í Safamýrinni. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og má búast viđ erfiđum leik ţar sem Framstúlkur tróna nú sem stendur í efsta...
8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur karla - Sigur á Gróttu
Strákarnir í 2. flokki léku fyrsta leik helgarinnar af ţremur á föstudagskvöldiđ. Leikiđ var gegn Gróttu á heimavelli ţeirra á Seltjarnarnesi. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ okkar strákar unnu yfirburđarsigur...
6. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur karla - ţrír leikir um helgina
Ţađ verđur nóg ađ gera hjá leikmönnum 2. flokks karla um helgina, ţeir fara suđur og leika ţrjá deildarleiki. Leiknir verđa tveir leikir viđ Gróttu, sá fyrri á föstudag klukkan 19:00 á Seltjarnarnesi og aftur á laugardag...
4. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bikardraumurinn úti í ár - tap fyrir HK
Draumur Akureyrar Handboltafélags um bikarmeistaratitil á árinu varđ ađ engu á sunnudaginn. 2. flokkur karla lék ţá til úrslita viđ HK í Laugardalshöllinni. Strákarnir byrjuđu vel, leiddu 3-1 og síđan 4-2 ţannig ađ útlitiđ var vissulega gott í upphafi leiks. Ţá tók viđ slćmur kafli...
2. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bikarúrslitaleikur 2. flokks - bein útsending í dag
Akureyri handboltafélag á möguleika á sínum fyrsta titli ţegar 2. flokkur karla mćtir HK í Laugardalshöllinni klukkan 15:00 í dag. Strákarnir eiga virkilega góđa möguleika á ađ gera góđa hluti í dag en á leiđ sinni í úrslitaleikinn...
1. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bikarúrslitaleikur hjá 2. flokki karla á sunnudag
Eins og fram hefur komiđ ţá mun 2. flokkur Akureyrar leika til úrslita í Bikarkeppni HSÍ á morgun sunnudag kl. 15 og fer leikurinn fram í Laugardalshöll. Andstćđingurinn er HK en liđin hafa mćst tvisvar í vetur, í bćđi skiptin í Kópavogi. Í fyrra skiptiđ sigruđu okkar menn...
28. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Meistaraflokkur kvenna - tap gegn Val
Ţćr fréttir voru ađ berast ađ meistaraflokkur kvenna hefđi tapađ útileik gegn Val í Vodafone höllinni međ sextán marka mun 38-22. Valur hafđi yfirhöndina allan leikinn og leiddi 18-12 í hálfleik. Í seinni hálfleik hélt Valur áfram ađ auka viđ forystu sína jafnt og ţétt...
28. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Unglingaflokkur kvenna úr leik í bikarnum
Unglingaflokkur kvenna lék í dag gegn Fram um hvort liđiđ fćri í úrslitaleikinn í bikarkeppninni. Leikiđ var í Framhúsinu og fóru leikar svo ađ Fram stúlkur fóru međ tveggja marka sigur 32-30 ţannig ađ okkar stúlkur...
27. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Tveir leikmenn Akureyrar dćmdir í leikbann
Á fundi aganefndar HSÍ í dag voru tveir leikmenn Akureyrar dćmdir í leikbann. Einar Logi Friđjónsson fékk eins leiks bann fyrir rauđa spjaldiđ sem hann fékk í leiknum gegn Haukum ţann 21. febrúar. Ţađ er ţví ljóst ađ Einar Logi missir af útileiknum gegn Val ţann 8. mars...
27. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Stórleikur hjá unglingaflokki kvenna á fimmdudaginn
Á morgun, fimmtudag leikur unglingaflokkur kvenna í undanúrslitum bikarkeppninnar og er um ađ rćđa útileik gegn Fram. Leikiđ í Framhúsinu og hefst leikurinn klukkan 15:15. Nú heitum viđ á stelpurnar ađ fylgja fordćmi strákanna í 2. flokki og leggja allt í sölurnar ...
27. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. fl. karla leikur til úrslita í bikarkeppni HSÍ á sunnudag
2. flokkur karla tók í kvöld á móti Víkingum í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Akureyrarstrákarnir unnu stórsigur 41-31 og eru ţví komnir í úrslitaleik bikarkeppninnar ţar sem ţeir munu mćta HK í Laugardalshöllinni nćsta sunnudag...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliđinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Ţýski handboltinn
Norski handboltinn
Sćnski handboltinn
Fćreyski handboltinn

Ţýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson