 | |
 | 15. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur og tap hjá unglingaflokki kvennaUnglingaflokkur kvenna hjá Akureyri Handboltafélagi lék tvo deildarleiki um helgina gegn sterku liđi Stjörnunnar. Fyrir leikina var Stjarnan eina taplausa liđiđ í deildinni og hafđi raunar unniđ alla sex leiki sína. Fyrri leikurinn var í Höllinni... |
|
 | 15. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Naumt tap gegn Stjörnunni - mikil batamerki á leik liđsinsÁ laugardaginn spiluđu stelpurnar í Akureyri Handboltafélag sinn fyrsta leik á nýju ári og voru ţađ Stjörnustelpur sem komu í heimsókn til Akureyrar. Leikurinn var spilađur í Íţróttahöllinni vegna 80 ára afmćlishátíđar KA í KA-heimilinu um kvöldiđ... |
|
 | 15. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snćr í öđru sćti sem íţróttamađur KA 2007Í afmćlishófi í tilefni 80 ára afmćlis KA í síđustu viku var lýst kjöri íţróttamanns félagsins áriđ 2007. Andri Snćr Stefánsson, sem var valinn besti leikmađur meistaraflokks Akureyrar Handboltafélags í lokahófi liđsins síđastliđiđ vor, hafnađi í öđru sćti í kjörinu... |
|
 | 11. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikir um helgina hjá kvennaliđunumFyrsti meistaraflokksleikur Akureyrar á ţessu ári verđur á laugardaginn ţegar kvennaliđiđ tekur á móti sterku liđi Stjörnunnar. Vegna afmćlishátíđar KA fer leikurinn fram í Íţróttahöllinni og hefst klukkan 15:00... |
|
 | 8. janúar 2008 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - Inga DísEnn höldum viđ áfram ađ kynna okkar menn sem jafnframt handboltanum stunda nám viđ Háskólann á Akureyri. Í dag er ţađ engin önnur en skyttan öfluga úr Akureyrarliđinu, Inga Dís Sigurđardóttir sem er jafnframt á 3. ári í grunnskólakennaranámi viđ Háskólann á Akureyri međ áherslu á kennslu hugvísinda og tungumála... |
|
 | 7. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Unglingaflokkur kvenna kominn í 8 liđa úrslit bikarkeppninnarUnglinaflokkur kvenna gerđi heldur betur góđa ferđ á suđvesturhorniđ um helgina. Á föstudagskvöldiđ léku ţćr í Kaplakrikanum viđ heimastúlkur í FH. Strax í fyrri hálfleik gerđu okkar stúlkur... |
|
 | 4. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikmenn Akureyrar valdir á landsliđsćfingarNú á dögum hafa ýmsir leikmenn Akureyrar Handboltafélags veriđ valdir til landsliđsćfinga međ sínum aldursliđum. Hér er bćđi um karla- og kvennaliđin ađ rćđa. Ţetta eru eftirtaldir leikmenn... |
|
 | 30. desember 2007 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - Arnór AtlasonSíđustu fréttir hér á síđunni hafa fjallađ um ţá leikmenn Akureyrar Handboltafélags sem jafnframt stunda nám viđ Háskólann á Akureyri. Í dag verđur kynntur til leiks enn einn nemandinn viđ skólann sem jafnframt er á fullu í handboltanum. Ţađ er enginn annar en einn af okkar mönnum í útlandinu ţ.e.a.s. Arnór Atlason... |
|
 | 28. desember 2007 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - ŢórsteinaŢađ eru fleiri liđsmenn Akureyrar Handboltafélags sem stunda nám í Háskólanum á Akureyri en skytturnar ţrjár sem voru í viđtali viđ jólablađ Vikudags. Ţórsteina Sigurbjörnsdóttir sem leikur í vinstra horninu hjá kvennaliđi Akureyrar er einnig nemandi viđ Háskólann á Akureyri og er á 4. ári í iđjuţjálfun... |
|
 | 24. desember 2007 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - Andri SnćrŢrír leikmenn karlaliđs Akureyrar handboltafélags ţeir Andri Snćr Stefánsson, Einar Logi Friđjónsson og Magnús Stefánsson eiga ţađ sameiginlegt ađ auđga hugann í Háskólanum á Akureyri. Hjalti Ţór Hreinsson rćddi nýveriđ viđ ţá félaga og birtist greinin í jólablađi Vikudags, viđ fengum góđfúslegt leyfi ţeirra til ađ birta viđtölin hér á vefnum. Kynnumst hér lítillega Andra Snć Stefánssyni, nemanda á 1. ári í Grunnskólakennarafrćđi... |
|
 | 22. desember 2007 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - Einar LogiŢrír leikmenn karlaliđs Akureyrar handboltafélags, ţeir Andri Snćr Stefánsson, Einar Logi Friđjónsson og Magnús Stefánsson eiga ţađ sameiginlegt ađ auđga hugann í Háskólanum á Akureyri. Hjalti Ţór Hreinsson rćddi nýveriđ viđ ţá félaga og birtist greinin í jólablađi Vikudags, viđ fengum góđfúslegt leyfi ţeirra til ađ birta viđtölin hér á vefnum. Kynnumst hér lítillega Einari Loga Friđjónssyni, nemanda á 1. ári í Fjölmiđlafrćđi... |
|
 | 21. desember 2007 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - MagnúsŢrír leikmenn karlaliđs Akureyrar handboltafélags ţeir Andri Snćr Stefánsson, Einar Logi Friđjónsson og Magnús Stefánsson eiga ţađ sameiginlegt ađ auđga hugann í Háskólanum á Akureyri. Hjalti Ţór Hreinsson rćddi nýveriđ viđ ţá félaga og birtist greinin í jólablađi Vikudags. Viđ fengum góđfúslegt leyfi til ađ birta viđtölin. Kynnumst hér lítillega Magnúsi Stefánssyni, nemanda á 2. ári í Grunnskólakennarafrćđi - nám og kennsla yngri barna.... |
|
 | 18. desember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri fékk útileik gegn Fram í EimskipsbikarnumNú í hádeginu var dregiđ hvađa liđ mćtast í undanúrslitum Eimskipsbikarsins. Akureyri dróst gegn Fram og verđur leikiđ á heimavelli Frammara. Valsmenn heimsćkja 1. deildarliđ... |
|
 | 16. desember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur Akureyrar á ÍBVŢađ var ekki leiđinlegt ađ vera í KA-heimilinu í gćr ţegar sprćkir Vestmannaeyingar komu í heimsókn. Reyndar tafđist leikurinn um rúman hálftíma ţar sem dómarar leiksins lentu í seinkun hjá Flugfélaginu. Leikurinn var hrađur... |
|
 | 15. desember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Erfiđur leikur í Hafnarfirđinum í dagHaukar sigruđu Akureyri 39-22 í N1 deild kvenna. Stađan í leikhléi var 21-11 fyrir Hauka. Haukar unnu öruggan sigur á Akureyri eins og viđ var ađ búast ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |