 | |
 | 14. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Tomas í úrvalsliði 10. umferðar hjá fimmeinn.isTomas Olason átti magnaðan leik í gær með Akureyri gegn HK, þar sem hann varði yfir 20 skot, þar af tvö vítaköst. Þetta fór ekki framhjá tíðindamönnum fimmeinn.is þegar þeir völdu úrvalslið 10. umferðar. Tomas er fyrir vikið í úrvalsliðinu sem er þannig skipa... |
|
 | 14. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leik Akureyrar og HKLeikur Akureyrar og HK í gær hefur ekki gefið af sér mikinn fjölda viðtala í fjölmiðlum, þó fundust viðtöl á visir.is og í sportvarpinu á sport.is. Svo skemmtilega vill til að fréttaritararnir þessara miðla hafa greinilega haft nána samvinnu við töku þeirra því þau eru nánast alveg samhljóða... |
|
 | 13. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri með sannfærandi sigur á HKÞað var veislustemming í stuðningsmannaherberginu fyrir leik þar sem í boði var sannkallaður veislumatur, hamborgarhryggur með dýrindis meðlæti. Varð ýmsum á orði að jólastemming svifi yfir vötnum eftir hangikjötsveisluna fyrir síðasta leik... |
|
 | 13. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Jón Heiðar Sigurðsson í nærmynd hjá Akureyri.netÍ tilefni leikdags hjá Akureyri þá birtir vefurinn Akureyri.net nærmynd af leikmanni Akureyri Handboltafélags. Að þessu sinni kynnir Þorleifur Ananíasson til leiks Jón Heiðar Sigurðsson en Jón er reyndar í augnablikinu lánsmaður hjá Hömrunum og átti þar stórleik... |
|
 | 13. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - HKÍ dag, fimmtudag er komið að heimaleik Akureyrar gegn HK, lærisveinum Bjarka Sigurðssonar. Þetta er leikur í 10. umferð Olís deildarinnar og hefst þar með annar hluti deildarinnar. Liðin mættust í Kópavogi í 1. umferðinni og þar fór Akureyri með fjögurra marka sigur 21-25... |
|
 | 11. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Elías Már úrskurðaður í eins leiks bannNú rétt í þessu barst Akureyri Handboltafélagi póstur frá Aganefnd HSÍ með eftirfarandi úrskurði Aganefndar HSÍ: Elías Már Halldórsson leikmaður Akureyrar fékk útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar framkomu leiks Akureyrar og Aftureldingar í M.fl.ka. 06.11.2014... |
|
 | 11. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Fólkið á bak við tjöldin á heimaleikjum AkureyrarÞað er fátt skemmtilegra en að fylgjast með handboltaleik í fullri Íþróttahöllinni að maður tali ekki um þegar úrslitin falla réttu liði í hag. En til að leikurinn geti farið fram þarf að sinna býsna mörgum verkum og ekki víst að allir geri sér grein fyrir þeirri vinnu... |
|
 | 9. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Friðrik Svavarsson með 5 mörk í dagEins og við greindum frá á dögunum þá er Friðrik Svavarsson kominn til liðs við Jónatan Magnússon hjá Kristiansund í Noregi. Í dag lék Friðrik sinn annan leik með liðinu sem tók á móti efsta liði deildarinnar, Kolstad. Friðrik gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk ... |
|
 | 9. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Heiðar Þór og Andrea Hlín eignuðust dótturÞað tóku ýmsir eftir því að Heiðar Þór Aðalsteinsson var ekki í leikmannahópi Akureyrar síðastliðinn fimmtudag gegn Aftureldingu. Það má segja að Heiðar Þór hafi verið löglega afsakaður þar sem hann var á sama tíma staddur á fæðingardeildinni... |
|
 | 9. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hamrarnir töpuðu fyrir toppliði GróttuHamrarnir léku í gær annan leik sinn á tveim dögum í 1. deildinni. Eftir góðan sigur á KR á föstudaginn reyndist topplið Gróttu erfitt viðureignar í gær. Grótta leiddi í hálfleik með fimm mörkum, 17-12 en Hamrarnir börðust vel í seinni hálfleik... |
|
 | 8. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hamrarnir sigruðu KR í gærHamrarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu KR á útivelli í gærkvöldi. Þetta var fimmti sigur Hamranna í deildinni og í annað sinn sem þeir leggja KR að velli. Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Hamranna, Heimir Örn Árnason farinn yfir til Akureyrar... |
|
 | 7. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hamrarnir og KA/Þór með útileiki um helginaÞessa helgi eru Hamrarnir að fara í tvo erfiða útileiki. Í dag, föstudag eiga þeir leik gegn svarthvítum KR-ingum og hefst sá leikur klukkan 19:30 í KR heimilinu. Liðin mættust á dögunum hér í Íþróttahöllinni og lauk þeim leik með eins marks sigri Hamranna... |
|
 | 7. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigþór Árni í úrvalsliði 1.-9. umferðar hjá fimmeinn.isÞó að enn eigi eftir að spila einn leik í 9. umferð Olís-deildar karla þá hafa forsvarsmenn vefsíðunnar fimmeinn.is valið úrvalslið umferða 1-9 eða fyrsta þriðjungs deildarkeppninnar. En leik ÍBV og Fram sem vera átti í Eyjum í gær var frestað vegna ófærðar... |
|
 | 7. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir Aftureldingarleikinn í gærÞað var töluverð athygli fjölmiðla á leik Akureyrar og Aftureldingar í gærkvöld, ýmislegt búið að ganga á fyrir leikinn, nýr þjálfari hjá Akureyri og efsta lið deildarinnar í heimsókn. Leikurinn sjálfur var frábær skemmtun, mikil barátta og allt á suðupunkti á köflum... |
|
 | 6. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnaður sigur á Aftureldingu í kvöldÞað var spenna í lofti þegar topplið Olís-deildarinnar mætti í Íþróttahöllina í kvöld bæði til að sjá spútnik lið Aftureldingar en líklega ekki síður til að fylgjast með endurkomu Atla Hilmarssonar sem þjálfara Akureyrar og jafnframt endurkomu... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |