 | |
 | 27. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Undirritun leikmannasamningaÍ dag, miðvikudag var formlega gengið frá samningum við sex leikmenn Akureyrar Handboltafélags. Sigþór Árni Heimisson og Kristján Orri Jóhannsson framlengdu sína samninga en þeir léku báðir með liðinu í fyrravetur. Sverre Andreas Jakobsson, Ingimundur Ingimundarson, Elías Már Halldórsson og Daníel Einarsson... |
|
 | 26. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Fjölgun hjá Þrándi og HafrúnuÞað er í nógu að snúast hjá Þrándi Gíslasyni þessa dagana. Ekki bara á handboltavellinum því frumburður hans og Hafrúnar Hafliðadóttur er nýkominn í heiminn. Stór og stæðilegur strákur, 18 merkur og 58 cm langur... |
|
 | 25. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri leikur á Hafnarfjarðarmótinu um helginaNú er heldur betur að færast fjör í undirbúning handboltaliðanna fyrir komandi tímabil. Framundan eru fjölmörg æfingamót en eitt það öflugasta verður í Íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði um næstu helgi. Þar taka þátt fjögur lið, Akureyri Handboltafélag... |
|
 | 20. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Óvæntur æfingaleikur við færeyska liðið H71Færeyska handboltaliðið H71 hefur verið í æfingabúðum hér á Norðurlandi síðustu daga, um er að ræða bæði meistaralokk og yngri leikmenn. Í gær, þriðjudag léku þeir æfingaleik við Akureyri Handboltafélag í KA heimilinu og lauk leiknum með fimm marka sigri Akureyrar... |
|
 | 16. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Vel heppnuð ferð til EyjaAkureyrarliðið mætti til Vestmannaeyja seinnipartinn á fimmtudaginn og æfði þá um kvöldið. Önnur æfing var síðan fyrripart föstudagsins en síðan æfingaleikur gegn ÍBV um kvöldið. Leikið var 3 x 20 mínútur og lauk leiknum með jafntefli... |
|
 | 13. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Æfingabúðir og leikir í VestmannaeyjumÁ fimmtudaginn heldur Akureyrarliðið til Vestmanneyja þar sem dvalið verður í æfingabúðum auk þess sem liðið leikur tvo æfingaleiki við lið Íslandsmeistara ÍBV. Þetta er að sjálfsögðu gríðarlega mikilvægt fyrir bæði liðin sem ekki hafa nálæg nágrannalið til æfingaleikja... |
|
 | 5. ágúst 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Fjör á æfingu hjá Akureyri HandboltafélagiNú að lokinni verslunarmannahelgi hefst lokaspretturinn í undirbúningi fyrir komandi tímabil handboltamanna. Í júlí hafa strákarnir séð sjálfir um að halda sér í formi en nú er alvaran tekin við á nýjan leik... |
|
 | 20. júní 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Sverre Jakobsson í viðtali við fimmeinn.isVið höldum áfram að vitna í viðtöl við nýja leikmenn og þjálfara Akureyrar Handboltafélags. Að þessu sinni birtum við viðtal sem Lúther Gestsson tók við Sverre Andreas Jakobsson, nýráðinn þjálfara og leikmann og birtist á vefnum fimmeinn.is... |
|
 | 19. júní 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Elías Már Halldórsson í viðtali við fimmeinn.isEins og komið hefur fram þá er Elías Már Halldórsson genginn í raðir Akureyrar Handboltafélags frá bikar- og deildarmeisturum Hauka. Þessi tíðindi komu ýmsum á óvart enda höfðu engar sögusagnir komist á kreik um málið. Lúther Gestsson brá skjótt við og tók af þessu tilefni viðtal við Elías Má... |
|
 | 19. júní 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hreiðar Levý Guðmundsson í viðtali við MorgunblaðiðSkömmu eftir að ljóst var að markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson gengi aftur til liðs við Akureyri Handboltafélag ræddi Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, blaðamaður Morgunblaðsins við Hreiðar um heimkomuna og ýmiss vandræði sem fjölskyldan hefur gengið í gegnum í Noregi... |
|
 | 18. júní 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Líf og fjör á æfingu hjá AkureyriÞað er ekkert gefið eftir á æfingum Akureyrar Handboltafélags þessa dagana þó úti sé sól og sumar. Heimasíðan fylgdist með æfingu liðsins í dag en Heimir Örn Árnason þjálfari lét strákana taka vel á og fengu menn að svitna duglega... |
|
 | 11. júní 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Elías Már Halldórsson til liðs við AkureyriÍ dag bættist Akureyri Handboltafélagi góður liðsstyrkur fyrir komandi tímabil þegar gengið var frá samningum við Elías Má Halldórsson um að koma til liðsins. Elías Már hefur leikið með Haukum undanfarin ár og hefur verið einn af mikilvægustu mönnum Haukaliðsins... |
|
 | 3. júní 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Ingimundur og Hreiðar Levý til AkureyrarNú er frá því gengið að silfurdrengirnir Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levý Guðmundsson koma til liðs við Akureyri Handboltafélag. Þessi tíðindi voru endanlega staðfest í dag þó þau hafi legið í loftinu um nokkurn tíma. Ekki þarf að hafa mörg orð um hvílíkur fengur þetta er fyrir Akureyri ... |
|
 | 27. maí 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við Jónatan Þór um ferilinn og framtíðinaJónatan Þór Magnússon er einhver allra þekktasti handknattleiksmaður sem komið hefur frá Akureyrarbæ. Jonni var gríðarlega fyrirferðarmikill í íslenskum handbolta til margra ára, kom ungur inn í lið KA... |
|
 | 21. maí 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Sendinefnd Akureyringa hjá EHV Aue í ÞýskalandiEins og kunnugt er þá eru veruleg tengsl leikmanna Akureyrar Handboltafélags við þýska 2. deildarliðið EHV Aue. Þjálfari liðsins er Rúnar Sigtryggsson, fyrrum þjálfari Akureyrarliðsins en einnig leika með liðinu markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson og skyttan Árni Sigtryggsson sem báðir léku með Akureyri... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |