 | |
 | 7. mars 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnaður sigur á ÍR í Höllinni - umfjöllunÞað er óhætt að segja að leikur Akureyrar og ÍR á fimmtudagskvöldið hafi verið kaflaskiptur. Gestirnir byrjuðu af krafti á meðan heimamenn virtust ekki alveg átta sig á að leikurinn væri hafinn. Eftir fjórtán mínútna leik vor ÍR-ingar komnir sex mörkum yfir, staðan 4-10... |
|
 | 4. mars 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Sannkallaður baráttuleikur gegn ÍREftir tvo útileiki í Vestmannaeyjum er aftur komið að heimaleik í Höllinni. Að þessu sinni er það spútnikliðið úr Breiðholtinu, ÍR sem mætir norður yfir heiðar. Þetta verður þriðji leikur liðanna á tímabilinu. ÍR vann fyrsta leikinn á sínum heimavelli 27-23 en Akureyri vann þegar liðin mættust í Höllinni... |
|
 | 25. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Gunnar Þórsson í U-20 landsliðiðHSÍ tilkynnti á dögunum hverjir voru valdir í landsliðshópinn hjá U-20 ára landsliði karla sem tekur þátt í forkeppni EM sem fram fer í Skopje í Makedóníu dagana 4.-6.apríl. Akureyri á einn fulltrúa í hópnum, hornamanninn Gunnar Þórsson en æfingar byrja hjá hópnum í lok mars... |
|
 | 25. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigur á AftureldinguStrákarnir í 2. flokki léku mikilvægan leik í deildinni á laugardaginn þegar Afturelding kom í heimsókn. Akureyrarstrákarnir hafa ekki átt sitt besta tímabil og þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að halda í vonina um að komast í úrslitakeppnina í vor... |
|
 | 24. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringar fóru stigalausir frá EyjumÍBV endurtók leikinn frá síðustu helgi með því að vinna Akureyri í Eyjum, að þessu sinni með fimm mörkum, 27-22. Leikurinn þróaðist með svipuðum hætti og fyrir viku, Akureyri yfir strax í byrjun með góðum sóknarleik og ennþá betri varnarleik sem virtist illviðráðanlegur fyrir Eyjamenn... |
|
 | 20. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrándur Gíslason fer ekki í leikbannEins og menn muna þá sýndu dómarar leiks ÍBV og Akureyrar Þrándi Gíslasyni beint rautt spjald þegar um það bil fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þeir mátu það svo að Þrándur hefði farið í andlitið á Róbert Aron Hostert. Þess vegna áttu menn von á því að Þrándur fengi leikbann og myndi ekki taka þátt... |
|
 | 20. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri mætir ÍBV aftur á laugardaginn, í EyjumÞriðji hluti Olís-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, Akureyri hefur þennan hluta með útileik gegn ÍBV en sá leikur verður á laugardaginn og hefst klukkan 13:30. Liðin mættust í Eyjum síðasta sunnudag í hörkuleik þannig að búast má við að sama barátta verði... |
|
 | 19. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: breyting á leiktíma á laugardaginnBúið er að seinka leik Akureyrar og Aftureldingar í 2. flokki á laugardaginn um klukkutíma þannig að hann hefst klukkan 17:00 í staðinn fyrir klukkan 16:00 eins og áður var fyrirhugað. Meistaraflokkar beggja liða standa í ströngu þessa helgi en nokkrir strákar í 2. flokki eru í leikmannahópi... |
|
 | 18. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Risaleikur í dag hjá KA/Þór í Olís-deildinniÍ dag, þriðjudaginn 18. febrúar tekur meistaraflokkur KA/Þór á móti toppliði Stjörnunnar og óhætt að segja að það sé leikur sem enginn má missa af. Stjarnan trónir í efsta sæti deildarinnar með sex stiga forystu á næstu lið. Stjarnan er taplaus í Olís-deildinni ... |
|
 | 18. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Sport.is og handbolti.org með Bjarna í liði 14. umferðarEins og við greindum frá um daginn þá valdi Morgunblaðið Bjarna Fritzson leikmann 14. umferðar Olís-deildar karla og jafnframt Halldór Loga Árnason varnarmann umferðarinnar. Nú hafa sport.is og handbolti.org sömuleiðis birt sitt val á úrvalsliði umferðarinnar... |
|
 | 17. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir leik ÍBV og Akureyrar?Að venju höfum við fundið nokkur viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna. Hér á eftir eru nokkur vídeóviðtöl en við byrjum á viðtölum Guðmundar Tómasar Vigfússonar tíðindamanns visir.is sem hann tók við þjálfarana Heimi Örn Árnason og Arnar Pétursson... |
|
 | 16. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap í hörkuleik í EyjumÍ dag fór loksins fram margfrestaður leikur ÍBV og Akureyrar úr 10. umferð Olís-deildarinnar. Leikmenn ÍBV buðu frítt á leikinn til að bæta fyrir skellinn sem þeir fengu gegn Val í síðustu umferð, það var því ljóst að þeir ætluðu að sanna sig fyrir sínum stuðningsmönnum... |
|
 | 15. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Titringur í Eyjum fyrir sunnudagsleikinnLeikmenn Akureyrar og ÍBV hafa nóg að gera þessa dagana en þegar liðin mætast á sunnudaginn verður það fimmti leikur leikmanna á sextán dögum. Leikurinn á sunnudaginn er margfrestaður en hann tilheyrir 10. umferð Olís-deildarinnar og hann hefur töluvert að segja um framhald deildarinnar fyrir öll liðin... |
|
 | 15. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson leikmaður 14. umferðarBlaðamenn Morgunblaðsins hafa valið úrvalslið 14. umferðar Olís-deildarinnar sem var leikin á fimmtudaginn. Frábær leikur Bjarna Fritzsonar í leik Akureyrar og FH fór ekki framhjá þeim og auk þess að vera valinn hægri hornamaður umferðarinnar þá var Bjarni valinn besti leikmaður umferðarinnar. Halldór Logi Árnason var öflugur í Akureyrarvörninni... |
|
 | 14. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað höfðu menn að segja eftir sigurinn á FH?Eins og gefur að skilja voru heimamenn alsáttir eftir að hafa landað sigri á FH í gærkvöldi en Hafnfirðingar að sama skapi ekkert of sælir. Blaðamenn Mbl og visir.is ræddu við nokkra leikmenn og þjálfara í leikslok. Einar Sigtryggsson blaðamaður Mbl ræddi við... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |