 | |
 | 15. maí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaskóli Bjarna Fritz 10. - 21. júníHandboltaskóli Bjarna Fritz verður haldinn á Akureyri 10. - 21. júní og er ætlaður ungmennum 10 ára og eldri. Aðstoðarmaður Bjarna á námskeiðinu er enginn annar en Oddur Gretarsson og munu þeir án efa mynda flott teymi. Skipt verður í hópa eftir aldri og því munu strákar og stelpur æfa saman... |
|
 | 12. maí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Bergvin Þór Gíslason valinn besti maður AkureyrarLokahóf Akureyrar Handboltafélags fór fram í gærkvöldi. Vösk sveit grillmeistara stóð vaktina og töfraði fram dýrindis máltíð fyrir leikmenn, boðsgesti, stjórnarmenn og maka. Hannes Karlsson formaður stjórnaði samkomunni og fór yfir málin... |
|
 | 9. maí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Lokahóf Akureyrar á laugardaginnNú styttist í árlegt lokahóf Akureyrar Handboltafélags þar sem leikmenn, stjórnarmenn og boðsgestir hittast ásamt mökum og gera sér glaðan dag. Hófið verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 20:00. Að vanda verður tímabilið gert upp og veittar ýmsar viðurkenningar... |
|
 | 15. apríl 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri úr leik eftir framlengingu gegn ValÞað var gríðarleg spenna í Höllinni í kvöld þegar Akureyri og Valur áttust við í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Jafnt var á öllum tölum lengst af í fyrri hálfleik en Valsmenn náðu fimm marka forskoti undir lok hálfleiksins. Akureyri klóraði þó í bakkann og lagaði stöðuna... |
|
 | 14. apríl 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórleikur gegn Val í Höllinni í dag mánudagHandknattleikstímabilið er hreint ekki búið fyrir Akureyringa þar sem 2. flokkur liðsins heldur merkinu uppi þessa dagana. Mánudaginn 15. apríl leika strákarnir gegn Val hér í Íþróttahöllinni og hefst leikurinn klukkan 19:00. Það eru leikin 8 liða úrslit í 2. flokki þar sem efstu sex liðin í deildarkeppninni... |
|
 | 5. apríl 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri mætir Val í 8 liða úrslitumNú er orðið ljóst að Akureyri-1 mætir Val í átta liða úrslitum Íslandsmótsins hjá 2. flokki. Akureyri-1 endaði í 4. sæti deildarinnar og fær því heimaleikjaréttinn gegn Val sem hafnaði í 5. sæti. Í úrslitakeppninni þarf einungis að vinna einn leik og því verður allt undir... |
|
 | 28. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Þakkir til Samherja fyrir ómetanlegan styrkSamherji hf. boðaði til móttöku í KA-heimilinu í gær og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna, samtals upp á 90 milljónir króna. Töluverður hluti styrkjanna eru veittir til íþrótta og æskulýðsstarfs en auk þess verður Samherji nú einn helsti stuðningsaðili Íþróttasambands fatlaðra vegna Special Olympics... |
|
 | 27. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Góður sigur á Fram í dagStrákarnir í Akureyri-1 luku deildarkeppninni með flottum sigri á Fram í lokaumferð 1. deildarinnar. Í fyrri hálfleik var lengst af jafnt á flestum tölum. Undir lok hálfleiksins náði Akureyri þó loks smá forskoti sem var reyndar ekki nema tvö mörk í leikhlénu, 15-13... |
|
 | 27. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri-1 mætir Fram í dag miðv.dagÞó að meistaraflokkur Akureyrar hafi lokið keppni að sinni þá er allt í fullum gangi hjá strákunum í 2. flokki. Á miðvikudaginn taka strákarnir í Akureyri-1 á móti Fram hér Höllinni en það er síðasti leikur þeirra í deildarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 18:00... |
|
 | 26. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir leikinn gegn HK?Við fundum fáein viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir lokaleik Akureyrar á þessu tímabili. Eftir að hafa verið með í úrslitakeppninni undandfarin þrjú ár þá fannst mönnum að vonum snubbótt að vera komnir í sumarfrí á þessum árstíma... |
|
 | 25. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap fyrir HK í kaflaskiptum leikÞað sást strax í upphituninni í kvöld að Akureyrarliðið mætti stresslaust í leikinn staðráðið í að hafa gaman af hlutunum. Enda fóru þeir frábærlega af stað í leiknum og eftir korters leik höfðu þeir náð yfirburðastöðu, 3 – 9 og leikur þeirra verið frábær... |
|
 | 25. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: HK – Akureyri bein textalýsingÍ kvöld klukkan 19:30 lýkur deildarkeppni karla með fjórum leikjum. Akureyri sækir HK heim í Digranesið og þó að liðið hafi ekki að miklu að keppa þá viljum við að sjálfsögðu fá sigur og enda þannig tímabilið á tveimur sigurleikjum. HK liðið á hins vegar möguleika... |
|
 | 24. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndband frá sigurleiknum gegn AftureldinguAkureyrarliðið sýndi hvað í því bjó á fimmtudaginn þegar það tryggði sæti sitt í úrvalsdeildinni með fjögurra marka sigri á baráttuglöðu liði Aftureldingar. Feðgarnir Þórir Tryggvason og Hákon Ingi Þórisson tóku að vanda fjölmargar myndir og myndskeið... |
|
 | 23. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn HK í lokaumferðinni á mánudaginn

N1-deildinni lýkur á mánudaginn þegar 21. umferðin verður leikin. Akureyri sækir HK liðið heim í Digranesið og með sigri í leiknum mun liðið tryggja sér 5. sæti deildarinnar. Að sjálfsögðu er mikilvægt að klára deildina með stæl og vinna síðasta leikinn... |
|
 | 23. mars 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimir Örn í viðtali við MorgunblaðiðEftir stórkostlega frammistöðu í síðasta leik valdi Morgunblaðið Heimi Örn Árnason besta leikmann 20. umferðar N1-deildarinnar. Af því tilefni tók Ívar Benendiktsson blaðamaður mbl Heimi í viðtal. Við birtum viðtalið hér... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |