 | |
 | 6. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar U-21: Ísland úr leik þrátt fyrir jafntelfi gegn SlóvenumÍslensku strákarnir fóru illa að ráði sínu í gær þegar þeir steinlágu fyrir heimamönnum í Hollandi, 37-23. Íslendingar voru yfir lengst af í fyrri hálfleik en misstu Hollendinga fjórum mörkum yfir í hálfleik 17-13... |
|
 | 5. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigur á Selfyssingum í dagAkureyri og Selfoss mættust í 1. deild í Íþróttahöllinni í dag. Selfyssingar sem leika undir stjórn Arnars Gunnarssonar komu öflugir til leiks og náðu fjögurra marka forystu í uppfhafi, 2 – 6. En þá hrökk Akureyrarliðið í gang og skoraði næstu fimm mörk og komst þar með yfir... |
|
 | 5. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar U-21: Sigur á Úkraínu í fyrsta leikU-21 árs landslið karla sigraði í gær Úkraínu 27-25 í fyrsta leik sínum í undankeppni HM en leikið er í Hollandi um helgina. Staðan í hálfleik var 12-12. Úkraína var yfir meiri hluta fyrri hálfleiks, en íslenska liðið náði að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik... |
|
 | 4. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Heimaleikur gegn Selfossi á laugardagÞó að sé rólegt hjá meistaraflokki þessa dagana þá er í ýmsu að snúast hjá strákunum í 2. flokki. Akureyri-1 tekur á móti Selfyssingum í fyrsta heimaleik ársins klukkan 15:00 á laugardaginn. Við hvetjum alla áhugamenn um handbolta til að koma í Höllina... |
|
 | 4. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar U21: Geir og Guðmundur til Hollands um helginaÍslenska U21 árs landsliðið í handknattleik karla leikur í Hollandi um helgina þar sem liðið tekur þátt í undankeppni fyrir HM. Úrslitakeppnin fram fer fram í Bosníu-Hersegóvínu í sumar. Tveir leikmenn Akureyrar Handboltafélags eru í hópnum... |
|
 | 31. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólabarn hjá Heimi og MörthuHeimir Örn Árnason og Martha Hermannsdóttir urðu stúlku ríkari á annan dag jóla þegar þeim fæddist myndarleg 14 marka dama. Það er ekki að spyrja að nákvæmninni hjá þeim því fyrir alllöngu síðan kvaðst Martha vera sett á annan í jólum og það stóðst upp á dag... |
|
 | 28. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðurkenningar frá Íþróttaráði AkureyrarÍ gær efndi Íþróttaráð Akureyrar til árlegs hófs í Íþróttahöllinni þar sem íþróttafólki bæjarins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur á árinu. Árangur íþróttafólksins var mjög góður á árinu og unnust á annað hundrað Íslandsmeistaratitlar. Einnig voru fjölmargir... |
|
 | 23. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólakveðja frá Akureyri HandboltafélagiSendum öllum leikmönnum og stuðningsmönnum kveðjur með bestu óskum um gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Jólakortið í ár byggir á ljósmynd Jóns Pálmasonar af Akureyrarbæ en hann veitti okkur góðfúslega leyfi til að föndra aðeins við myndina... |
|
 | 21. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Spámannaverðlaunin afhentVið vorum með sérstök verðlaun í boði fyrir spámann 11. umferðar N1-deildarinnar hér á heimasíðunni. Líkt og við kynntum á dögunum var það Helga S Steingrímsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari þeirrar umferðar en hún var ein með rétt úrslit... |
|
 | 19. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson í 28 manna landsliðshópnumAron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur sent inn lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í lokahópinn fyrir heimsmeistaramótið á Spáni sem fram fer í janúar. Bjarni Fritzson, þjálfari og leikmaður Akureyrar er í hópnum og þar að auki eru tveir... |
|
 | 17. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar 12. umferðin var erfið fyrir spámenninaÚrslitin í síðustu umferð N1 deildarinnar voru greinilega ekki alveg eftir bókinni sem kemur líka fram í árangri spámanna okkar. Leikir Aftureldingar og Akureyrar svo og ÍR og Fram komu mönnum greinilega í opna skjöldu því einungis þrír spáðu rétt... |
|
 | 13. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Slæmt tap gegn Aftureldingu í dagAfturelding og Akureyri áttust við í Mosfellsbæ í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí. Botnliðið, Afturelding, gerði sér lítið fyrir og vann Akureyri og hefur þar með unnið báða deildarleiki liðanna á leiktíðinni en Akureyringar unnu reyndar þegar þau mættust í bikarnum... |
|
 | 13. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Afturelding – Akureyri - textalýsing vísis/mblÍ dag verður leikin síðasta umferð N1-deildarinnar á þessu ári. Akureyri heldur í Mosfellsbæinn og glímir þar við harðskeytta heimamenn sem greinilega ætla sér stóra hluti í kvöld. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ ákváðu að bjóða öllum frítt á leikinn... |
|
 | 11. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Breyting á deildarbikarkeppni karlaUndanfarin ár hefur deildarbikarkeppni HSÍ farið fram á milli jóla og nýárs þar sem efstu fjögur lið deildarinnar keppa. Nú hefur verið gerð sú breyting á að karlarnir spila sína leiki ekki fyrr en í lok janúar, eða nánar tiltekið 26. og 27. janúar... |
|
 | 11. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Opið fyrir lokaumferð spáleiksins 2012Búið er að opna á spádóma 12. umferðar sem verður leikin á fimmtudaginn. Þá mætast Afturelding og Akureyri, HK og FH, ÍR og Fram svo og Valur og Haukar. Leikur Aftureldingar og Akureyrar hefst klukkan 18:00 og þar með rennur út síðasta tækifæri til leggja inn... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |