Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
29. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Mikilvægur útileikur á fimmtudaginn gegn Aftureldingu
Eftir enn eitt hléið á N1 deildinni verður þráðurinn tekinn upp á ný á fimmtudaginn þegar 16. umferð deildarinnar hefst með þremur leikjum. Akureyri leikur þá sinn þriðja útileik í röð...
28. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Herrakvöld Akureyrar Handboltafélags – myndir
Föstudaginn 17. febrúar síðastliðinn var haldið velheppnað herrakvöld Akureyrar Handboltafélags á Hótel KEA. Tekið var á móti gestum með fordrykk við innganginn og fljótlega var borinn fram dýrindis matur...
20. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Viðtöl eftir leik Gróttu og Akureyrar og myndir frá leiknum
Akureyri þurfti að hafa fyrir sigrinum á Gróttu síðastliðinn fimmtudag. Oddur Gretarsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Akureyri. Blaðamenn sport.is og mbl.is ræddu við kappann eftir leikinn. Byrjum á viðtali...
16. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Ströggl gegn Gróttu en dýrmæt stig í hús
Það hafa trúlega margir átt von á auðveldum stigum Akureyringa í kvöld gegn botnliði Gróttu. Það virtist reyndar stefna í góðan sigur í fyrri hálfleik en Gróttumenn sýndu svo sannarlega klærnar og jöfnuðu leikinn. Akureyri tók þá leikinn í sínar...
16. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Útileikur gegn Gróttu - í beinni textalýsingu
Í kvöld hefst þriðji hluti N1 deildarinnar sem er þá 15. umferðin. Akureyri á útileik gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og hefst hann klukkan 18:30...
16. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bjarni Fritzson í viðtali við Morgunblaðið í dag
Bjarni Fritzson, leikmaður umferða 8-14, er í viðtali við Morgunblaðið í dag um viðurkenninguna og stöðu mála. Það er Guðmundur Hilmarsson, gummih@mbl.is sem ræddi við Bjarna og fer viðtalið og grein Guðmundar hér á eftir...
15. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Umferðir 8 – 14: Bjarni og Atli bestir og umgjörðin á Akureyri
Í hádeginu í dag var tilkynnt um val HSÍ á bestu leikmönnum og þátttakendum í umferðum 8-14 í N1 deild karla. Akureyringinn Bjarni Fritzson var ekki bara valinn besti hægri hornamaðurinn heldur einnig besti leikmaður þessa hluta N1-deildarinnar...
14. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Spennandi hlutir framundan – útileikur við Gróttu
Á fimmtudaginn hefst þriðji og síðasti hluti N1-deildarinnar hjá körlum. Það eru sem sé eftir sjö umferðir þar sem öll liðin leika innbyrðis. Akureyri situr nú í 5. sæti deildarinnar og á framundan fjóra útileiki og þrjá heimaleiki...
14. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Herrakvöld Akureyrar Handboltafélags á föstudaginn
Þeir fjölmörgu sem komu á herrakvöldið fyrir ári síðan geta nú andað léttara því að nú endurtökum við leikinn á föstudagskvöldið 17. febrúar, að þessu sinni á Hótel KEA. Við getum lofað glæsilegri skemmtun og ekki spillir frábær matur...
12. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Átta marka sigur á Víkingum í dag
Í dag var komið að strákunum í Akureyri - 2 en þeir áttu heimaleik gegn Víkingum í 2. deildinni. Akureyrarstrákarnir byrjuðu vel og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Sú forysta hélst megnið af fyrri hálfleik...
11. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Öruggur 10 marka sigur á Fram
Strákarnir í Akureyri -1 gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í 1. deildinni. Þeir fengu Framara í heimsókn í dag en fyrir leikinn munaði aðeins tveim stigum á liðunum og því mátti búast við hörkuleik. Akureyri hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik...
10. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvað sögðu menn eftir Gróttuleikinn?
Við höfum fundið nokkur viðtöl við þjálfara og leikmenn Akureyrar og Gróttu eftir leik gærdagsins og fara þau hér á eftir. Byrjum á viðtölum Kolbeins Tuma Daðasonar við Bjarna Fritzson...
9. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri með góðan útisigur á Gróttu
Akureyri gerði góða ferð á Seltjarnarnesið í kvöld og sótti þangað tvö góð stig. Það má aldrei vanmeta lið eins og Gróttu og sem betur fer mættu leikmenn Akureyrar ákveðnir til leiks enda er liðið í þeirri stöðu að ekkert má bregða útaf...
9. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Grótta - Akureyri: Bein textalýsing frá Vísir.is
Nú er komið á daginn að leikur Gróttu og Akureyrar verður í beinni textalýsingu á visir.is. Hér á síðunni er hægt að fylgjast með lýsingunni sem hefst væntanlega klukkan 18:30...
9. febrúar 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Útileikur gegn Gróttu
Í kvöld fer fram lokaumferð 14. umferðar N1 deildar karla. Akureyri á útileik gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og hefst hann klukkan 18:30. Því miður hefur heimasíðan ekki tök á að vera með beina lýsingu frá leiknum ...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson