 | |
 | 29. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur hjá 2. flokki á laugardaginn kl. 15:30Það verður í nógu að snúast í handboltanum á laugardaginn en strax að loknum leik Íslendinga og Frakka í undanúrslitum EM leika strákarnir í 2. flokki gegn Haukum. Sá leikur hefst klukkan 15:30 í Íþróttahöllinni... |
|
 | 25. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri sigraði Eiðsmótið 2010Í gær, sunnudag lauk Eiðsmótinu sem fram fór í Íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Það voru Akureyri og Haukar sem léku til úrslita en bæði lið höfðu unnið báða sína leiki daginn áður. Lið Akureyrar var heldur þunnskipað... |
|
 | 23. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Flottur sigur á Fram í dagAkureyrarliðið lék sinn annan leik á Eiðsmótinu seinnipartinn í dag og mætti þar Fram sem tapaði fyrr í dag fyrir Haukum með einu marki. Oddur Gretarsson var ekki með í þessum leik þar sem hann glímir við... |
|
 | 23. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sannfærandi sigur á Gróttu í fyrsta leik EiðsmótsinsEiðsmótið í Hafnarfirði hófst í dag, fyrsti leikur mótsins var á milli gestgjafanna í Haukum gegn Fram og lyktaði með eins marks sigri Hauka 29-28 eftir mikinn darraðardans á lokamínútunum. Næsti leikur mótsins var á milli Akureyrar og Gróttu.... |
|
 | 21. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Undirbúningur næsta hluta N1-deildarinnar á fulluNæsti leikur Akureyrar í N1 deildinni er útileikur gegn FH þann 4. febrúar og fullvíst að hann verður erfiður. Við skulum þó muna að Akureyri sigraði einmitt FH í Kaplakrikanum þegar liðin mættust þar í N1 deildinni... |
|
 | 18. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Nóg að gera þessa vikuna, EM og æfingaleikur gegn ValÞað er svo sannarlega handboltaveisla í gangi þessa vikuna. Landsliðið okkar byrjar slaginn á EM á morgun, þriðjudag með leik gegn Serbum og hefst leikurinn klukkan 19:00. Að sjálfsögðu... |
|
 | 18. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Lið Akureyrar tekur þátt í æfingamóti um næstu helgiÞó að sé formlegt frí í íslenska handboltanum þessa dagana þá þýðir það ekki að strákarnir okkar séu aðgerðalausir. Þeir hafa æft stíft allan tímann og nú er að hefjast æfingaleikjahrina... |
|
 | 17. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur kominn í undanúrslit bikarsins – sigur á HKStrákarnir voru vel stemmdir fyrir leikinn enda hafa þeir tvisvar þurft að lúta í gras í bikarúrslitum gegn HK. Leikurinn fór vel af stað, mikill hraði var á báða bóga en heimamenn höfðu undirtökin framan af... |
|
 | 15. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur Akureyrar í stórræðum á laugardagÁ laugardaginn leika strákarnir í 2. flokki gríðarlega mikilvægan leik þegar þeir taka á móti HK úr Kópavogi. Leikurinn er liður í bikarkeppninni en þessi tvö lið, HK og Akureyri hafa einmitt... |
|
 | 14. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Bryndís Rún Hansen er íþróttamaður Akureyrar 2009Í kvöld var útnefndur íþróttamaður Akureyrar 2009 en hann er valinn úr hópi sem aðildarfélög ÍBA tilnefna. Að þessu sinni var það Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni sem hlaut titilinn. Í öðru sæti var ... |
|
 | 10. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Öruggur sigur hjá 2. flokki gegn Val/Þrótti - myndir2. flokkur tók á móti sameiginlegu liði Vals og Þróttar í gær, laugardag og var sá leikur liður í Íslandsmótinu. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu sjö fyrstu mörkin í leiknum áður en Valsmenn komust á blað... |
|
 | 7. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur í Höllinni hjá 2. flokki á laugardaginnStrákarnir í 2. flokki hefja handboltaárið hér á Akureyri þegar þeir taka á móti sameiginlegu liði Vals og Þróttar á núna á laugardaginn. Leikurinn verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 12:30... |
|
 | 31. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Áramótafótbolti Akureyrar HandboltafélagsHinn árlegi áramótafótbolti Akureyrar Handboltafélags fór fram í dag. Leikmenn sýndu að þeir kunna sitt hvað fyrir sér í knattspyrnunni og að vanda mættu fjölmargar brottfluttar kempur og létu ljós sitt skína... |
|
 | 29. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá úrslitaleiknum gegn HaukumGóðvinur okkar Dagur Brynjólfsson var mættur í Strandgötuna í gær með myndavélina og tók myndir á úrslitaleikjunum. Myndirnar eru komnar inn á myndasíðuna hans þannig að við getum skoðað þær... |
|
 | 28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Deildarbikarinn rann úr greipum AkureyrarAkureyri var grátlega nálægt því að landa fyrsta meistaraflokkstitlinum í sögu félagsins í dag. Akureyringar mættu vel stemmdir til leiks og komust í 5-0 í upphafi leiks. Hafþór gjörsamlega lokaði markinu á upphafsmínútunum... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |