 | |
 | 6. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur Vals og Akureyrar í beinni útsendingu á fimmtudagLiðsmenn sporttv.is hefja aðkomu sína að N1-deildinni með stæl en þeir ætla að sýna stórleik 1. umferðar beint á netinu. Leikurinn hefst klukkan 18:30 á fimmtudaginn og ætlar veitingahúsið Greifinn... |
|
 | 5. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Spá formanna, fyrirliða og þjálfara um N1 deildina í veturNú í hádeginu var birt spá formanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í N1 deildinni um gengi liðanna í vetur. Samkvæmt spánni verja Haukar titilinn frá síðasta ári en lið Akureyrar hafnar í 4. sæti... |
|
 | 5. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Mbl kynnir Akureyri HandboltafélagÍ Morgunblaðinu í dag er kynning á liði Akureyrar Handboltafélag skrifuð af Guðmundi Hilmarssyni blaðamanni. Við birtum hér umfjöllun hans um leið og við minnum á að Íslandsmótið hefst næstkomandi fimmtudag... |
|
 | 4. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Fyrsti heimaleikurinn í kvennaboltanum: KA/Þór gegn FramMeistaraflokkur kvenna hjá KA/Þór tekur að nýju þátt í efstu deild Íslandsmótsins eftir að hafa leikið í 2. deild síðasta tímabil. Fyrsta umferðin í N1-deild kvenna hefst þriðjudaginn 6. október ... |
|
 | 2. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Fyrsti aðalfundur AHF og leikmannakynningFyrsti aðalfundur Akureyri Handboltafélags var haldinn 30. september 2009 í veislusal Greifans. Gestur Einarsson, varaformaður félagsins setti fundinn og að tillögu hans var Tryggvi Gunnarsson... |
|
 | 27. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Aðalfundur og leikmannakynning á miðvikudaginnÞað er ástæða fyrir handboltaáhugamenn að taka næstkomandi miðvikudagskvöld frá því að þá verður haldinn aðalfundur Akureyrar Handboltafélags og strax í kjölfarið hefst árleg leikmannakynning... |
|
 | 26. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur á FH í gær en tap fyrir Val í dagÍ gær mættust FH og Akureyri á Hafnarfjarðarmótinu. Akureyri leiddi allan tímann, en FH náðu að jafna í seinni hálfleik. Lokatölur urðu 33-34 en sigur Akureyrar var þó í raun mun öruggari... |
|
 | 24. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap gegn Haukum í hörkuspennandi leikÞað var hörkuleikur í kvöld á milli Akureyrar og Hauka á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins. Leikurinn var allan tímann jafn og spennandi, Akureyri þó með frumkvæði lengst af í fyrri hálfleik en Haukar... |
|
 | 24. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri leikur við Hauka í dag – í beinni á sporttv.isStrákarnir okkar héldu suður yfir heiðar í dag til að taka þátt í Hafnarfjarðarmótinu 2009. Nú er komið á hreint að allt mótið verður í beinni útsendingu á sporttv.is sem er mikið fagnaðarefni fyrir... |
|
 | 21. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Hafnarfjarðarmótið hefst á fimmtudaginnEins og kunnugt er tekur lið Akureyrar Handboltafélags þátt í Hafnarfjarðarmótinu 2009 sem verður leikið dagana 24.-26. september. Þetta er í annað árið í röð sem FH og Haukar standa fyrir þessu móti... |
|
 | 19. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Reykjavíkurmótið er um helgina sýnt beint á sporttv.isReykjavíkurmótið stendur yfir nú um helgina og er hægt að fylgjast með beinum útsendingum frá mótinu í gegnum sporttv.is Eins og kunnugt er tekur Akureyri Handboltafélag ekki þátt ... |
|
 | 17. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Þýski handboltinn sýndur í KA-heimilinu á föstudaginnÁ morgun föstudaginn 18. september verður leikur úr þýska handboltanum sendur beint út og verður á breiðtjaldi í KA heimilinu. Allir handboltaunnendur hvattir til að mæta... |
|
 | 13. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Silfur á Ragnarsmótinu - Hafþór besti markvörðurinnRagnarsmótinu á Selfossi lauk í gær með úrslitaleik Akureyrar og FH. Leikurinn var í jafnvægi til að byrja með en eftir tólf mínútna leik sigur FH ingar fram úr, mest fimm mörk en Akureyri minnkaði muninn í tvö... |
|
 | 11. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri leikur til úrslita á RagnarsmótinuAkureyri og Stjarnan mættust í dag á Ragnarsmótinu í lokaleik A-riðils. Akureyri lék prýðisvel til að byrja með og náði fimm marka forystu 10 – 5 og hafði algjöra yfirburði á öllum sviðum. Í stöðunni 11-7... |
|
 | 11. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Tæpur sigur í fyrsta leik á RagnarsmótinuÍ gærkvöldi lék Akureyri sinn fyrsta leik í Ragnarsmótinu á Selfossi. Leikurinn var gegn sprækum heimamönnum sem kvöldið áður unnu Stjörnuna og ætluðu sér greinilega sigur í riðlinum og fara í úrslitaleikinn... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |