 | |
 | 1. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Grátlegt tap í tvíframlengdum bikarúrslitaleikÞað ætlar að ganga erfiðlega fyrir Akureyri að landa fyrsta titli félagsins en strákarnir í 2. flokki voru grátlega nálægt því í dag. Það voru hinsvegar ljónheppnir HK menn sem rændu sigri í tvíframlengdum... |
|
 | 1. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Bikarúrslit 2. flokks í beinni textalýsinguGóðan daginn. Nú er lokins komið á hreint að við getum boðið upp á bikarúrslitaleik 2. flokks í beinni lýsingu hér á síðunni. Leikurinn og lýsingin hefst klukkan 17:00... |
|
 | 27. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarhelgin og síðan heimaleikur á miðvikudaginnÞessi helgi gæti orðið söguleg fyrir Akureyri Handboltafélag þar sem möguleiki er á að félagið vinni sinn fyrsta titil. Það eru strákarnir í 2. flokki sem leika til úrslita gegn HK í bikarkeppninni á sunnudaginn... |
|
 | 25. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Bikarúrslitin um helgina – RútuferðÁ sunnudaginn leikur 2. flokkur Akureyrar Handboltafélags til úrslita í bikarkeppni HSÍ. Andstæðingar okkar manna verða HK og hefst leikurinn klukkan 17:00 í Laugardalshöllinni. Á laugardaginn verða úrslitaleikir meistaraflokka... |
|
 | 21. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Góður sigur á HK í deildarkeppninni (myndir)Sigurganga strákanna í 2. flokki heldur áfram, í dag tóku þeir á móti öflugu liði HK og fóru með sanngjarnan átta marka sigur 38-30. Þrátt fyrir það var fæðingin erfið og í raun var það ekki fyrr... |
|
 | 20. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Leikur gegn HK á laugardag klukkan 15:30Á morgun laugardag spila strákarnir í 2. flokki gegn HK og er leikurinn liður í Íslandsmótinu. Spilað verður í íþróttahúsi Síðuskóla og hefst leikurinn klukkan 15:30. Leikurinn er að sjálfsögðu afar mikilvægur, og gæti gefið... |
|
 | 19. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Öruggur sigur Akureyrar á VíkingumAkureyri er komið á sigurbraut á ný með glæsilegum sigri á Víkingum á heimavelli þeirra síðarnefndu í kvöld. Liðið sýndi allar sínar bestu hliðar í dag þar sem sterk liðsheild, barátta og leikgleði skilaði ... |
|
 | 19. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Víkingur - Akureyri í beinni textalýsinguLeikur dagsins er á útivelli gegn Víkingum sem hafa verið á góðri siglingu upp á síðkastið. Skemmst er að minnast þess að þeir skelltu Akureyri hér í Höllinni síðast þegar liðin mættust. Víkingar héldu... |
|
 | 17. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Komnir í úrslitaleikinn í bikarnumStrákarnir í 2. flokki héldu uppteknum hætti í dag þegar þeir lögðu Selfyssinga að velli í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar í Síðuskólahúsinu. Akureyri byrjaði af miklum krafti og komst fljótlega í 5-1 en... |
|
 | 16. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Bikarslagur á morgun gegn SelfyssingumÁ morgun, þriðjudag er komið að alvöruleik hjá strákunum í 2. flokki en þá taka þeir á móti Selfyssingum í 4-liða úrslitum bikarkeppninnar. Ef Akureyrarstrákar fara með sigur af hólmi í leiknum mæta þeir HK... |
|
 | 13. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap gegn FH - umfjöllunÞað var í raun töluvert undir þegar Akureyri og FH mættust í Kaplakrikanum í gærkvöldi því þessi lið voru í 4. og 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn. Leikurinn fór ágætlega af stað og liðin skiptust... |
|
 | 12. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni textalýsinguÞá er runninn upp leikdagur hjá Akureyri Handboltafélagi. Að þessu sinni halda strákarnir í Hafnarfjörðinn og leika gegn spútnikliði FH í Kaplakrikanum. Leikurinn hefst klukkan 19:30... |
|
 | 11. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur í kvennaboltanum á laugardaginnKlukkan 16:00 á laugardaginn leikur KA/Þór í meistaraflokki kvenna gegn FH í 4-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Þetta er tvímælalaust stærsti leikur tímabilsins í kvennahandboltanum og verður leikið í KA heimilinu... |
|
 | 11. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn FH á fimmtudaginnÞá er þriðja og síðasta umferð N1 deildarinnar að hefjast og byrjar Akureyri lokarimmuna á útivelli gegn FH núna á fimmtudaginn. Síðast þegar liðin mættust var það einmitt á heimavelli þeirra FH... |
|
 | 11. febrúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Áhorfendur og dómarar í leik Akureyrar og Fram - myndirÞórir Tryggvason sendi okkur heilmikið af myndum frá leik Akureyrar og Fram á fimmtudaginn þar sem áhorfendur eru í meginhlutverkum auk fánabera og dómara. Það er ekki að spyrja að stuðningsmönnum... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |