 | |
 | 21. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Fundur um framtíð kvennahandbolta á Akureyri á morgunÁ morgun, fimmtudag, verður fundur þar sem framtíð kvennahandboltans á Akureyri verður rædd. Fundurinn verður haldinn í KA-Heimilinu og hefst klukkan 18:00. Fundurinn á að vera stuttur ... |
|
 | 12. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Staða handboltans á Akureyri: fundir þriðjud. og fimmtud.Eins og við er að búast eru ýmsar spurningar uppi varðandi stöðu handboltamála á Akureyri þessa dagana, ekki síst með tilliti til frétta af miklum erfiðleikum varðandi fjárhagsstöðu handboltans. Boðað hefur verið til tveggja almennra funda í vikunni ... |
|
 | 12. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Auður Ómarsdóttir fer til FylkisLeikstjórnandinn snjalli, Auður Ómarsdóttir, í kvennaliði Akureyrar Handboltafélags hefur skrifað undir samning við lið Fylkis. Það er ljóst að stórt skarð hefur verið höggvið í kvennalið Akureyrar við þessi... |
|
 | 11. maí 2008 - SJ skrifar Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - Anna TeresaÍ kringum áramótin kynntum við hér á síðunni handboltamenn sem stunda nám við Háskólann á Akureyri. Einn leikmaður Akureyrar Handboltafélags hóf svo nám nú á vormisserinu þannig að það er ekki seinna vænna en að kynna hann til sögunnar. Þetta er engin önnur en baráttujaxlinn Anna Teresa ... |
|
 | 10. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gríðarlegur fjárhagsvandi Akureyrar HandboltafélagsÞað hefur legið í loftinu að handbolti á Akureyri hefur mörg undanfarin ár glímt við erfiða fjárhagsstöðu og það hefur Akureyri Handboltafélag svo sannarlega fengið að reyna á sínum tveggja ára líftíma... |
|
 | 10. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Öruggur sigur karlaliðsins á ÍBVKarlalið Akureyrar vann öruggan sigur á Vestmannaeyingum í lokaleik sínum í N1 deildinni sl. laugardag. Leikmönnum Akureyrar gekk þó ekkert alltof vel að slíta sig frá Eyjamönnum framan af leik og höfðu... |
|
 | 10. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyrarstelpur áttu ekki svar gegn liði GróttuSíðasti leikur tímabilsins hjá meistaraflokki kvenna var á heimavelli gegn Gróttu sl. laugardag. Gróttuliðið reyndist of sterkt fyrir Akureyrarstelpur og hafði örugga forystu allan leikinn... |
|
 | 2. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Heljarinnar veisla kringum síðasta leikinn hjá karlaliðinu á laugardagÁ morgun spila strákarnir okkar í Akureyri Handboltafélag sinn síðasta leik á þessu tímabili þegar þeir taka á móti ÍBV. Það má með sanni segja að strákarnir ætli að klára tímabilið með... |
|
 | 2. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla: Silfur á ÍslandsmótinuEftir góðan sigur á FH í undanúrslitum náðu Akureyrarstrákar sér ekki á strik í úrslitaleiknum sjálfum sem var gegn HK. Byrjunin var afleit og náði HK góðri forystu, 10-3 í upphafi leiks og létu hana aldrei... |
|
 | 1. maí 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2.fl karla: Úrslitaleikur um gullið í dagStrákarnir í 2. fl gerðu sér lítið fyrir og sigruðu FH 29-27 í baráttunni um að komast í úrslitaleik Íslandsmótsins. Akureyrarstrákarnir voru yfir allan leikinn og náðu mest ... |
|
 | 30. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Grétarsson valinn í U-18 landsliðiðEinn leikmaður Akureyrar handboltafélags, Oddur Grétarsson var valinn í unglingalandsliðshóp leikmanna fæddir 1990 og síðar. Liðið tekur þátt í undankeppni fyrir Evrópumeistaramótið skipað leikmönnum 18 ára... |
|
 | 29. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. fl karla: Undanúrslitaleikur gegn FH á morgun miðvikudagÁ morgun miðvikudag hefjast undanúrslitin hjá 2. flokki karla. Leikið er á hlutlausum velli og fara leikirnir fram á Seltjarnarnesi. Akureyri mætir FH-ingum og hefst leikurinn klukkan 20:00... |
|
 | 29. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Breyting á leikdegi - Akureyri og ÍBV mætast á laugardagHSÍ hefur tilkynnt breytingu á síðustu umferð N1-deildar karla. Fyrirhugað var að leikirnir yrðu spilaðir næstkomandi sunnudag en nú hafa þeir flestir verið færðir yfir á laugardag... |
|
 | 28. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla: Góður sigur á Haukum2. flokkur karla er kominn í 4-liða úrslit Íslandsmótsins eftir góðan sigur á Haukum nú fyrr í kvöld. Lið Akureyrar hafnaði í 2. sæti Norður-riðils en Haukarnir lentu í 3. sæti Suður-riðilsins. Leikurinn sem fór fram í Síðuskóla... |
|
 | 28. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Enn einn spennuleikurinn gegn StjörnunniÞað var dálítið skrýtin stemming í Garðabænum á sunnudaginn þegar Stjarnan tók á móti Akureyri Handboltafélagi og þýðingarleysi leiksins varðandi Íslandsmótið býsna... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |