 | |
 | 22. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar 2. flokkur: 8 marka sigur þrátt fyrir dapran leik2. flokkur Akureyrar spilaði fyrri leik sinn við Hött í kvöld og var leikurinn ekki upp á marga fiska. Strax frá byrjun sást að lið Akureyrar, sem hafði Sigurð Brynjar innanborðs, væri ekki á fullum krafti. Lið Hattar hefur... |
|
 | 21. september 2006 - SÁ skrifar 3 æfingaleikir hjá Akureyri um helginaUm helgina mun Akureyri Handboltafélag fara suður í ferð að leika þrjá æfingaleiki á tveimur dögum. Tæpar 2 vikur eru í fyrsta leik og liðin því á seinustu metrum undirbúningi síns fyrir Íslandsmótið. Á Sjallamótinu náði... |
|
 | 21. september 2006 - SÁ skrifar 2. flokkur: 2 æfingaleikir gegn Hetti2. flokkur Akureyrar mun um helgina leika tvo æfingaleiki við Hött frá Egilstöðum en Höttur mun leika í 2. deild Íslandsmótsins í handbolta í vetur. 2. flokkurinn á að vera með efstu liðum flokksins í vetur og verður... |
|
 | 20. september 2006 - ÁS skrifar Magnús Stefánsson besti leikmaður HamrannaMagnús Stefánsson skytta úr liði Akureyrar Handboltafélags var á dögunum valinn leikmaður ársins hjá knattspyrnuliði Hamranna. Magnús er ekki eini leikmaður Akureyrar sem spilaði knattspyrnu í sumar með Hömrunum en... |
|
 | 19. september 2006 - ÁS skrifar Unglingaflokkur kvenna í efri deildinaUnglingaflokkur kvenna lék um helgina í forkeppni þar sem keppt var um laus sæti í efri deild flokksins. Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og tryggðu sér sæti í efri deildinni. Það verður gaman að sjá hvernig stelpunum... |
|
 | 19. september - SÁ skrifar Stefán og Óðinn til HattarÞeir Stefán Guðnason og Óðinn Stefánsson munu á komandi leiktímabil vera á láni hjá Hetti á Egilstöðum og spila með liðinu í vetur. Höttur skráði sig sem kunnugt er til leiks í 2. deild karla í vetur og verður gaman... |
|
 | 15. september 2006 - SÁ skrifar Mál Afanasjev skýrist á næstu dögumEins og kunnugt er þá var litháenski leikmaðurinn, Dmitrij Afanasjev, á reynslu hjá Akureyri á dögunum. Afanasjev spilaði með liðinu á Sjallamótinu og var á nokkrum æfingum í vikunni. Hann er nú farinn aftur til... |
|
 | 14. september 2006 - ÁS skrifar Sigur hjá Gummersbach en tap hjá TV EmsdettenÍ gær var leikið í Þýskalandi og lék Einar Logi Friðjónsson sinn fyrsta deildarleik fyrir TV Emsdetten er liðið tapaði gegn SV Post Schwerin, en Einar kom til liðsins fyrir tímabilið. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach... |
|
 | 11. september 2006 - ÁS skrifar Tölfræði karlaliðs Akureyrar kominÍ dag kom inn á heimasíðuna tölfræði úr leikjum karlaliðs Akureyrar á Sjallamótinu sem fór fram um helgina. Eins og flestir vita þá fékk lið Akureyrar þrjú stig á mótinu og lenti í þriðja sæti. Ásamt því að birta... |
|
 | 11. september 2006 - ÁS skrifar Myndir frá SjallamótinuÞórir Ólafur Tryggvason og Skapti Hallgrímsson tóku nokkrar myndir af Sjallamótinu. Dmitrij Afanasjev spilaði með liði Akureyrar en hann er á reynslu, þá spilaði landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson ekki... |
|
 | 10. september 2006 - SÁ skrifar Rúnar: Reiknaði með að spila betri vörnSjallamótið var um helgina og lenti Akureyri í 3. sæti. Liðið spilaði misjafnlega og tókum við Rúnar Sigtryggsson, þjálfara liðsins, í viðtal að móti loknu. Rúnar var að hluta til sáttur hvernig mótið spilaðist en væntir... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS skrifar Lokahóf Sjallamótsins fór fram í kvöldÍ kvöld fór fram lokahóf Sjallamótsins þar sem bestu leikmenn voru valdir. Lokahófið var einkar glæsilegt og frábær matur var á borðstólum. Kvennalið Hauka og karlalið Fylkis fengu þá verðlaun fyrir að vera Sjallamóts... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Haukar of stór biti fyrir okkar stelpurReynslumikið Haukaliðið valtaði hreinlega yfir Akureyri með Hörpu Melsted fremsta í flokki og á hennar hæla komu þrír virkilega flinkir útlendingar. Mikið jafnræði var með liðunum til að byrja með og kom það virkilega... |
|
 | 9. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar Sjallamót karla: Fylkir SjallamótsmeistararSeinasta leik Sjallamóts karla var að ljúka en hann léku Akureyri og Fylkir. Ljóst var að liðið sem myndi sigra leikinn myndi sigra mótið. Eftir að hafa leitt 9-10 í hálfleik þá unnu Fylkismenn sanngjarnan sigur í leiknum... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri 2 með tæpt tap gegn ÍRAkureyri 2 og ÍR voru að leika sinn síðasta leik á Sjallamótinu og var leikurinn mjög spennandi en Akureyri 2 var að spila sinn langbesta leik á mótinu. Þeir leiddu 12-10 í hálfleik og meðal annars 17-15 í seinni hálfleik... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |