 | |
 | 6. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarki Símonarson í nærmynd hjá Akureyri.netÍ tilefni leikdags hjá Akureyri þá birtir vefurinn Akureyri.net nærmynd af leikmanni Akureyri Handboltafélags. Þorleifur Ananíasson, sem sér um handboltamálin hjá Akureyri.net hefur lagt spurningalista fyrir alla leikmenn og þjálfara Akureyri handboltafélags... |
|
 | 5. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Félagaskipti milli Akureyrar og HamrannaÁ síðustu dögum hafa orðið þær breytingar á leikmannalistum Akureyrar og Hamranna að Heimir Örn Árnason er kominn yfir til Akureyrar úr láni frá Hömrunum en Heimir lék með þeim þrjá leiki. Á móti er Jón Heiðar Sigurðsson lánaður til Hamranna auk þess sem Patrekur Stefánsson er kominn yfir til Hamranna... |
|
 | 4. nóvember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Afturelding – mótherjar okkar á fimmtudaginnEftir smá hlé í Olís-deildinni, sem hefur þó verið býsna viðburðaríkt hjá Akureyri Handboltafélagi, verður flautað til leiks á fimmtudagskvöldið þegar topplið deildarinnar, Afturelding kemur í heimsókn í Höllina. Það er óhætt að segja að Mosfellingar hafa heldur betur farið glæsilega af stað... |
|
 | 31. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimasíða Akureyrar Handboltafélags vekur athygliHeimasíða okkar fær fjölmargar heimsóknir á hverjum degi sem er að sjálfsögðu ánægjulegt og eftirsóknarvert. Við leggjum okkur líka fram um að hafa síðuna sem áhugaverðasta fyrir stuðningsmenn og áhugafólk um handbolta. Einstaka aðilar eru þó greinilega á höttunum eftir öðrum hlutum... |
|
 | 31. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Atli Hilmarsson í viðtali við MorgunblaðiðEndurkoma Atla Hilmarssonar í þjálfarahlutverkið vekur að sjálfsögðu athygli í handboltaheiminum og hefur Atli hafti í mörgu að snúast við að svara spurningum fréttamanna síðan spurðist út að hann væri hugsanlega á leiðinni norður á ný. Hér fer á eftir viðtal... |
|
 | 30. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Atli Hilmarsson í þjálfarateymi AkureyrarÍ morgun var gengið frá ráðningu Atla Hilmarssonar til Akureyrar Handboltafélags og tekur Atli við starfi Heimis Arnar Árnasonar. Heimir Örn óskaði sjálfur eftir að verða leystur frá þjálfarahlutverkinu en hefur fullan hug á að koma inn í leikmannahóp liðsins... |
|
 | 30. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Kristján Orri fer ekki í leikbannEins og kunnugt er þá fékk Kristján Orri Jóhannsson beint rautt spjald í leik ÍR og Akureyrar um síðustu helgi. Dómarar leiksins hafa greinilega ekki sent inn skýrslu um atvikið þannig að þörf væri á frekari refsingu því mál Kristjáns Orra var ekki á dagskrá fundar aganefndar... |
|
 | 28. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Friðrik Svavarsson kominn til NoregsEins og kunnugt er þá er Jónatan Þór Magnússon, fyrrum leikmaður Akureyrar og KA þjálfari norska 1. deildarliðsins Kristiansund. Jónatan kom til Kristiansund sumarið 2010 sem leikmaður en var spilandi þjálfari liðsins síðasta tímabil. Í sumar lagði Jonni leikmannaskóna á hilluna... |
|
 | 27. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir ÍR leikinnEins og við er að búast eru menn misánægðir eftir viðureign ÍR og Akureyrar á laugardaginn. ÍR ingar hæstánægðir en Akureyringar súrir með niðurstöðuna. Þetta kemur að sjálfsögðu fram í viðtölum fjölmiðla eftir leikinn. Byrjum á viðtali Péturs Hreinssonar blaðamanns mbl.is... |
|
 | 27. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Kaflaskiptur leikur gegn ÍRAkureyri mætti í Austurberg ÍR-inga á laugardaginn staðráðnir í að snúa gæfuhjólinu sér í vil. Akureyri byrjaði með aukamann í sókninni sem virtist gefa góða raun, Kristján Orri fékk góðar opnanir í hægra horninu og skoraði fyrstu tvö mörk liðsins... |
|
 | 25. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Kristján Orri í nærmynd hjá Akureyri.netÍ tilefni leikdags hjá Akureyri þá birti vefurinn Akureyri.net nærmynd af leikmanni Akureyri Handboltafélags. Þorleifur Ananíasson, sem sér um handboltamálin hjá Akureyri.net hefur lagt spurningalista fyrir alla leikmenn og þjálfara Akureyri handboltafélags og ætlar að birta þá einn og einn... |
|
 | 23. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri situr hjá í fyrstu umferð bikarsinsÍ kvöld var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppninnar sem mun heita Coca Cola bikarinn. Reyndar taka bara 21 lið þátt í bikarnum að þessu sinni og því eru aðeins fimm leikir í þessari umferð en ellefu lið sitja hjá... |
|
 | 23. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri mætir í Breiðholtið á laugardaginnAkureyri mætir í Breiðholtið á laugardaginn og mætir ÍR klukkan 15:30. Í leikmannahópi ÍR eru þrír fyrrum leikmenn Akureyrar Handboltafélags. Bjarni Fritzson sem er spilandi þjálfari liðsins og í haust gengu þeir Garðar Már Jónsson og Ingvar Heiðmann Birgisson til liðs við ÍR... |
|
 | 20. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Jafntefli á móti ÍRAkureyri og ÍR mættust á laugardaginn í undankeppni 2. flokks og var leikið í Íþróttahöllinni. Akureyrarstrákarnir mættu öflugrir til leiks og leiddu 20-16 í hálfleik. Þeir héldu öruggum tökum á leiknum fram í seinni hálfleikinn og virtust á góðri leið með að landa sigrinum... |
|
 | 20. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Tomas Olason í viðtali við fimmeinn.isVefurinn fimmeinn.is birti í dag skemmtilegt viðtal við Tomas Olason markvörð Akureyrar Handboltafélag. Lúther Gestsson fréttaritari fimmeinn.is er skrifaður fyrir viðtalinu sem fer hér á eftir. Það er þó rétt að ítreka að Tomas er ekki hreinræktaður Dani þar sem faðir hans er íslenskur... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |