 | |
 | 13. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Útileikur gegn FH í KaplakrikaAkureyrarliðið fer aðra ferð í Hafnarfjörðinn í dag og mætir FH öðru sinni í Kaplakrikanum klukkan 19:30. Að þessu sinni er um að ræða útileik í N1 deildinni og ljóst að það lið sem fer með sigur af hólmi verður eitt á toppnum... |
|
 | 12. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Morgunblaðið í gær: - Ekki verið nein heppni hjá okkurÍ dag birtum við síðasta hlutann úr umfjöllun Ívars Benediktssonar úr Morgunblaðinu í gær. Hér ræðir hann við Rúnar Sigtryggsson um velgengni liðsins o.fl.... |
|
 | 11. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Morgunblaðið í dag: - Viðtal við Jónatan MagnússonVið höldum áfram að birta hluta úr Morgunblaðinu í dag, hér ræðir Ívar Benediktsson um stemminguna innan og utan Akureyrarliðsins við fyrirliðann, Jónatan Magnússon. Höfum fengið fólk með okkur... |
|
 | 11. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Morgunblaðið í dag: - Umskiptin á AkureyriNú þegar þriðjungur Íslandsmótsins er að baki sitja FH og Akureyri Handboltafélag á toppi N1 deildarinnar, staða sem ýmsir áttu ekki von á í upphafi leiktímabilsins. Í Morgunblaðinu í dag er mikil og afbragðsgóð umfjöllun Ívars Benediktssonar um handboltaævintýrið á Akureyri... |
|
 | 11. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuÞað er kominn tími til að draga fram enn einn gullmola úr safninu. Í dag grófum við upp mynd sem birtist í Morgunblaðinu 3. október 2001 en þar var fjallað um leik Gróttu/KR gegn Þór sem væntanlega fór fram daginn áður. Þetta árið lék... |
|
 | 10. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikardraumnum lokið að þessu sinni - tap fyrir FHÞað var létt yfir stuðningsmönnum Akureyrar í hálfleik í gær þegar liðið mætti FH í Eimskipsbikarnum. Akureyri var með þriggja marka forystu 16-19 og hafði verið með undirtökin allan fyrri hálfleikinn. Hörður Fannar var búinn að fara á kostum... |
|
 | 10. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri 2 úr leik í bikarnum eftir tap á Selfossi1. deildarlið Selfoss reyndist of stór biti fyrir Akureyri 2 þegar liðin mættust á Selfossi í gær. Uppistaðan í liði Akureyrar 2 var að þessu sinni að mestu strákar úr 2. flokki auk þess sem tveir gamlingjar... |
|
 | 9. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH-Akureyri tvísýnt um beina lýsinguÍ dag, sunnudag er sannkallaður bikardagur hjá Akureyri Handboltafélagi bæði lið félagsins leika í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Í Kaplakrika leika topplið N1- deildarinnar Akureyri og FH og hefst sá leikur klukkan 17:00... |
|
 | 8. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri 2 mætir Selfyssingum í bikarnum á sunnudagÁ morgun, sunnudag er sannkallaður bikardagur hjá Akureyri Handboltafélagi, það er ekki nóg með að Rúnar Sigtryggsson fari með sitt lið í Hafnarfjörðinn til að leika við FH heldur leggur Akureyri 2 einnig land undir fót og heldur á Selfoss... |
|
 | 7. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarinn: Akureyri mætir FH í Kaplakrika á sunnudagMeistaraflokkurinn fær ekki langt frí eftir Framleikinn í gær því á sunnudaginn keppa strákarnir í Eimskipsbikarnum og fer sá leikur fram í Hafnarfirði. FH liðið er á mikilli siglingu þessa dagana líkt og Akureyrarliðið... |
|
 | 7. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. fl.karla: Leik gegn Fram frestað um óákveðinn tímaÞau tíðindi voru að berast að leik Akureyrar og Fram í 2. flokki Íslandsmótsins sem vera átti núna á laugardaginn hafi verið frestað. Nokkuð er síðan leikjaniðurröðun 2. flokks var birt og er það óþolandi... |
|
 | 6. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Ekkert lát á sigurgöngu Akureyrar – völtuðu yfir FramAkureyringar stigu stríðsdans á fjölum Framhússins í Safamýrinni eftir glæsilegan sigur á heimamönnum þar í kvöld, 28-33. Undanfarin ár hafa handknattleikslið Akureyrar ekki riðið feitum hesti frá leikjum á útivöllum en það sást strax í upphituninni... |
|
 | 6. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Fram – Akureyri í beinni textalýsinguÞá er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi eftir landsleikjahlé. Strákarnir halda suður á bóginn og leika við Fram í Safamýrinni og þarf ekki að efast um að það verður örugglega hörkuleikur... |
|
 | 4. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar N1-deildin: Útileikur gegn Fram á fimmtudagskvöldiðÁ fimmtudaginn halda Akureyrarstrákarnir suður og leika við Fram á heimavelli þeirra síðarnefndu. Það er ljóst að bæði lið munu selja sig dýrt í þessum leik enda bæði í efsta hluta N1-deildarinnar. Fram á reyndar eftir... |
|
 | 4. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar U - 19 liðið sigraði Pólverja í leik um 5. sætiU-19 landslið Íslands sigraði Pólland í lokaleik sínum í Frakklandi á sunnudaginn þegar liðin léku um 5. sæti mótsins. Pólverjar voru raunar yfir í hálfleik 15-18 en í seinni hálfleik tók íslenska liðið... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |