 | |
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri 2 með tæpt tap gegn ÍRAkureyri 2 og ÍR voru að leika sinn síðasta leik á Sjallamótinu og var leikurinn mjög spennandi en Akureyri 2 var að spila sinn langbesta leik á mótinu. Þeir leiddu 12-10 í hálfleik og meðal annars 17-15 í seinni hálfleik... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Allt annað lið gegn HKÞað var eins og allt annað lið væri mætt til leiks í morgun gegn ungum HK stelpum. Haddur og Einvarður stilltu þó upp sama byrjunarliði og deginum áður. Jarmila Kucharska byrjaði í markinu, Þórdís í hægra horni, Erla... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Of stórt tap hjá Akureyri gegn FHEins og áður hefur komið fram á síðunni teflir fyrrverandi lið KA/Þórs eða núverandi lið Akureryri fram tveimur nýjum leikmönnum, þær heita Jarmila Kucharska og Ester Óskarsdóttir. Undirritaður varð fyrir miklum... |
|
 | 9. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar Sjallamót karla: Akureyri og ÍR gerðu jafntefliLeik Akureyrar og ÍR á Sjallamótinu var að ljúka núna rétt í þessu. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn. Akureyri leiddi með einu í hálfleik en ÍR var sterkara í byrjun seinni hálfleiks og komst meðal annars tveimur... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Fylkir með öruggan sigurRétt í þessu var að ljúka leik Fylkis og Akureyri 2, leikurinn var jafn til að byrja með en Fylkismenn stungu endanlega af í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan 11 marka sigur. Leikurinn var keimlíkur leik Fylkis og ÍR í... |
|
 | 8. september 2006 - ÁS skrifar Sjallamót karla: Jafntefli hjá Fylki og ÍRSeinni leikur dagsins hjá körlunum var rétt í þessu að ljúka en Fylkismenn mættu ÍR-ingum. Leikurinn endaði með jafntefli 20-20 en leikurinn var ekki mikið fyrir augað, lengst af í leiknum var eins og maður væri að horfa... |
|
 | 8. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri með 7 marka sigur á Akureyri 2Fyrsta leik Sjallamótsins var að ljúka núna rétt í þessu en þar mættust Akureyri og Akureyri 2. Leikurinn var ansi skemmtilegur og afar hratt leikinn á köflum. Jafnræði var með liðunum framan af en í seinni hálfleik... |
|
 | 8. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Örvhent litháensk skytta til reynsluÍ dag mun koma til reynslu hjá Akureyri Handboltafélagi litháenskur leikmaður að nafni Dmitrij Afanasjev. Dmitrij, sem er 22. ára gamall, er örvhent skytta og 191 sentímetrar að hæð. Hann var níundi markahæsti... |
|
 | 7. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Þorvaldur framlengir samning sinnÞorvaldur Þorvaldsson, línumaður og hið mikla varnartröll, er búinn að framlengja samning sinn við Akureyri Handboltafélag. Valdi hefur síðastliðin ár verið gríðarlega mikilvægur í liði KA, þá aðallega sem varnarmaður... |
|
 | 6. september 2006 - SÁ skrifar Leikirnir í SjallamótinuLeikjaplanið fyrir Sjallamót karla og kvenna er orðið klárt en leikið er bæði á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Opnunarleikur mótsins er 17:00 á morgun en þá mætast Akureyri og Akureyri 2. Leikið er á klukkutíma... |
|
 | 6. september 2006 - SÁ skrifar 4 liða Sjallamót hjá körlunumLjóst er að Sjallamót karla mun verða skipað fjórum liðum þetta árið, líkt og í fyrra, en Fram hefur dregið sig úr keppni og þóttust þeir hafa látið vita af því fyrir löngu síðan. Eftir standa þá Akureyrar liðin... |
|
 | 4. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamótið: FH ekki í karlakeppninniLið FH hefur dregið sig úr keppni í karlakeppninni á Sjallamótinu. Verið er að vinna í því að fá annað lið í stað þeirra en Sjallamótið hefst á föstudaginn næsta. Við munum að sjálfsögðu greina frá því hvaða lið kemur... |
|
 | 1. september 2006 - ÁS skrifar Hafþór hættur og Guðmundur fer suðurHafþór Einarsson markvörður KA á seinasta tímabili hefur ákveðið að hætta að stunda handbolta. Haffi byrjaði að æfa með hinu nýja liði Akureyrar Handboltafélags en hann var ekki valinn í hópinn sem fór til... |
|
 | 1. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamót: Akureyri með 2 lið í karlakeppninniSjallamótið, eins og áður kom fram, verður um næstu helgi hér á Akureyri (8. og 9. september) en ljóst er orðið hvaða lið verða á mótinu. Í karlakeppninni verða Íslandsmeistarar Fram, Fylkir, ÍR og FH ásamt... |
|
 | 29. ágúst 2006 - SÁ skrifar Hreiðar vonandi klár í byrjun nóvemberEins og kunnugt er þá fór Hreiðar Levý Guðmundsson, markmaður, í aðgerð á bátsbeini skömmu eftir leiki Íslands og Svíþjóðar í sumar. Málin með þessi meiðsli standa þannig að Hreiðar verður í fyrsta lagi farinn að æfa... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |