 | |
 | 15. september 2006 - SÁ skrifar Mál Afanasjev skýrist á næstu dögumEins og kunnugt er þá var litháenski leikmaðurinn, Dmitrij Afanasjev, á reynslu hjá Akureyri á dögunum. Afanasjev spilaði með liðinu á Sjallamótinu og var á nokkrum æfingum í vikunni. Hann er nú farinn aftur til... |
|
 | 14. september 2006 - ÁS skrifar Sigur hjá Gummersbach en tap hjá TV EmsdettenÍ gær var leikið í Þýskalandi og lék Einar Logi Friðjónsson sinn fyrsta deildarleik fyrir TV Emsdetten er liðið tapaði gegn SV Post Schwerin, en Einar kom til liðsins fyrir tímabilið. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach... |
|
 | 11. september 2006 - ÁS skrifar Tölfræði karlaliðs Akureyrar kominÍ dag kom inn á heimasíðuna tölfræði úr leikjum karlaliðs Akureyrar á Sjallamótinu sem fór fram um helgina. Eins og flestir vita þá fékk lið Akureyrar þrjú stig á mótinu og lenti í þriðja sæti. Ásamt því að birta... |
|
 | 11. september 2006 - ÁS skrifar Myndir frá SjallamótinuÞórir Ólafur Tryggvason og Skapti Hallgrímsson tóku nokkrar myndir af Sjallamótinu. Dmitrij Afanasjev spilaði með liði Akureyrar en hann er á reynslu, þá spilaði landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson ekki... |
|
 | 10. september 2006 - SÁ skrifar Rúnar: Reiknaði með að spila betri vörnSjallamótið var um helgina og lenti Akureyri í 3. sæti. Liðið spilaði misjafnlega og tókum við Rúnar Sigtryggsson, þjálfara liðsins, í viðtal að móti loknu. Rúnar var að hluta til sáttur hvernig mótið spilaðist en væntir... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS skrifar Lokahóf Sjallamótsins fór fram í kvöldÍ kvöld fór fram lokahóf Sjallamótsins þar sem bestu leikmenn voru valdir. Lokahófið var einkar glæsilegt og frábær matur var á borðstólum. Kvennalið Hauka og karlalið Fylkis fengu þá verðlaun fyrir að vera Sjallamóts... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Haukar of stór biti fyrir okkar stelpurReynslumikið Haukaliðið valtaði hreinlega yfir Akureyri með Hörpu Melsted fremsta í flokki og á hennar hæla komu þrír virkilega flinkir útlendingar. Mikið jafnræði var með liðunum til að byrja með og kom það virkilega... |
|
 | 9. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar Sjallamót karla: Fylkir SjallamótsmeistararSeinasta leik Sjallamóts karla var að ljúka en hann léku Akureyri og Fylkir. Ljóst var að liðið sem myndi sigra leikinn myndi sigra mótið. Eftir að hafa leitt 9-10 í hálfleik þá unnu Fylkismenn sanngjarnan sigur í leiknum... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri 2 með tæpt tap gegn ÍRAkureyri 2 og ÍR voru að leika sinn síðasta leik á Sjallamótinu og var leikurinn mjög spennandi en Akureyri 2 var að spila sinn langbesta leik á mótinu. Þeir leiddu 12-10 í hálfleik og meðal annars 17-15 í seinni hálfleik... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Allt annað lið gegn HKÞað var eins og allt annað lið væri mætt til leiks í morgun gegn ungum HK stelpum. Haddur og Einvarður stilltu þó upp sama byrjunarliði og deginum áður. Jarmila Kucharska byrjaði í markinu, Þórdís í hægra horni, Erla... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Of stórt tap hjá Akureyri gegn FHEins og áður hefur komið fram á síðunni teflir fyrrverandi lið KA/Þórs eða núverandi lið Akureryri fram tveimur nýjum leikmönnum, þær heita Jarmila Kucharska og Ester Óskarsdóttir. Undirritaður varð fyrir miklum... |
|
 | 9. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar Sjallamót karla: Akureyri og ÍR gerðu jafntefliLeik Akureyrar og ÍR á Sjallamótinu var að ljúka núna rétt í þessu. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn. Akureyri leiddi með einu í hálfleik en ÍR var sterkara í byrjun seinni hálfleiks og komst meðal annars tveimur... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Fylkir með öruggan sigurRétt í þessu var að ljúka leik Fylkis og Akureyri 2, leikurinn var jafn til að byrja með en Fylkismenn stungu endanlega af í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan 11 marka sigur. Leikurinn var keimlíkur leik Fylkis og ÍR í... |
|
 | 8. september 2006 - ÁS skrifar Sjallamót karla: Jafntefli hjá Fylki og ÍRSeinni leikur dagsins hjá körlunum var rétt í þessu að ljúka en Fylkismenn mættu ÍR-ingum. Leikurinn endaði með jafntefli 20-20 en leikurinn var ekki mikið fyrir augað, lengst af í leiknum var eins og maður væri að horfa... |
|
 | 8. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri með 7 marka sigur á Akureyri 2Fyrsta leik Sjallamótsins var að ljúka núna rétt í þessu en þar mættust Akureyri og Akureyri 2. Leikurinn var ansi skemmtilegur og afar hratt leikinn á köflum. Jafnræði var með liðunum framan af en í seinni hálfleik... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |