 | |
 | 11. september 2006 - ÁS skrifar Myndir frá SjallamótinuÞórir Ólafur Tryggvason og Skapti Hallgrímsson tóku nokkrar myndir af Sjallamótinu. Dmitrij Afanasjev spilaði með liði Akureyrar en hann er á reynslu, þá spilaði landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson ekki... |
|
 | 10. september 2006 - SÁ skrifar Rúnar: Reiknaði með að spila betri vörnSjallamótið var um helgina og lenti Akureyri í 3. sæti. Liðið spilaði misjafnlega og tókum við Rúnar Sigtryggsson, þjálfara liðsins, í viðtal að móti loknu. Rúnar var að hluta til sáttur hvernig mótið spilaðist en væntir... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS skrifar Lokahóf Sjallamótsins fór fram í kvöldÍ kvöld fór fram lokahóf Sjallamótsins þar sem bestu leikmenn voru valdir. Lokahófið var einkar glæsilegt og frábær matur var á borðstólum. Kvennalið Hauka og karlalið Fylkis fengu þá verðlaun fyrir að vera Sjallamóts... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Haukar of stór biti fyrir okkar stelpurReynslumikið Haukaliðið valtaði hreinlega yfir Akureyri með Hörpu Melsted fremsta í flokki og á hennar hæla komu þrír virkilega flinkir útlendingar. Mikið jafnræði var með liðunum til að byrja með og kom það virkilega... |
|
 | 9. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar Sjallamót karla: Fylkir SjallamótsmeistararSeinasta leik Sjallamóts karla var að ljúka en hann léku Akureyri og Fylkir. Ljóst var að liðið sem myndi sigra leikinn myndi sigra mótið. Eftir að hafa leitt 9-10 í hálfleik þá unnu Fylkismenn sanngjarnan sigur í leiknum... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri 2 með tæpt tap gegn ÍRAkureyri 2 og ÍR voru að leika sinn síðasta leik á Sjallamótinu og var leikurinn mjög spennandi en Akureyri 2 var að spila sinn langbesta leik á mótinu. Þeir leiddu 12-10 í hálfleik og meðal annars 17-15 í seinni hálfleik... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Allt annað lið gegn HKÞað var eins og allt annað lið væri mætt til leiks í morgun gegn ungum HK stelpum. Haddur og Einvarður stilltu þó upp sama byrjunarliði og deginum áður. Jarmila Kucharska byrjaði í markinu, Þórdís í hægra horni, Erla... |
|
 | 9. september 2006 - SMS skrifar Sjallamót kvenna: Of stórt tap hjá Akureyri gegn FHEins og áður hefur komið fram á síðunni teflir fyrrverandi lið KA/Þórs eða núverandi lið Akureryri fram tveimur nýjum leikmönnum, þær heita Jarmila Kucharska og Ester Óskarsdóttir. Undirritaður varð fyrir miklum... |
|
 | 9. september 2006 - SÁ og ÁS skrifar Sjallamót karla: Akureyri og ÍR gerðu jafntefliLeik Akureyrar og ÍR á Sjallamótinu var að ljúka núna rétt í þessu. Jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn. Akureyri leiddi með einu í hálfleik en ÍR var sterkara í byrjun seinni hálfleiks og komst meðal annars tveimur... |
|
 | 9. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sjallamót karla: Fylkir með öruggan sigurRétt í þessu var að ljúka leik Fylkis og Akureyri 2, leikurinn var jafn til að byrja með en Fylkismenn stungu endanlega af í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan 11 marka sigur. Leikurinn var keimlíkur leik Fylkis og ÍR í... |
|
 | 8. september 2006 - ÁS skrifar Sjallamót karla: Jafntefli hjá Fylki og ÍRSeinni leikur dagsins hjá körlunum var rétt í þessu að ljúka en Fylkismenn mættu ÍR-ingum. Leikurinn endaði með jafntefli 20-20 en leikurinn var ekki mikið fyrir augað, lengst af í leiknum var eins og maður væri að horfa... |
|
 | 8. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamót karla: Akureyri með 7 marka sigur á Akureyri 2Fyrsta leik Sjallamótsins var að ljúka núna rétt í þessu en þar mættust Akureyri og Akureyri 2. Leikurinn var ansi skemmtilegur og afar hratt leikinn á köflum. Jafnræði var með liðunum framan af en í seinni hálfleik... |
|
 | 8. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Örvhent litháensk skytta til reynsluÍ dag mun koma til reynslu hjá Akureyri Handboltafélagi litháenskur leikmaður að nafni Dmitrij Afanasjev. Dmitrij, sem er 22. ára gamall, er örvhent skytta og 191 sentímetrar að hæð. Hann var níundi markahæsti... |
|
 | 7. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Þorvaldur framlengir samning sinnÞorvaldur Þorvaldsson, línumaður og hið mikla varnartröll, er búinn að framlengja samning sinn við Akureyri Handboltafélag. Valdi hefur síðastliðin ár verið gríðarlega mikilvægur í liði KA, þá aðallega sem varnarmaður... |
|
 | 6. september 2006 - SÁ skrifar Leikirnir í SjallamótinuLeikjaplanið fyrir Sjallamót karla og kvenna er orðið klárt en leikið er bæði á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Opnunarleikur mótsins er 17:00 á morgun en þá mætast Akureyri og Akureyri 2. Leikið er á klukkutíma... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |