 | |
 | 17. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Þýskalandspistill nr. 3 - laugardagsleikurinnAkureyri vann flottan sigur á þýska 3. deildarliðinu Dessau í leik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni eftir að liðin skildu jöfn að lokum venjulegum leiktíma. Leikmenn Akureyrar komu gríðarlega vel stemmdir í leikinn og var 3-2-1 vörn liðsins gríðarlega sterk... |
|
 | 17. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Þýskalandspistill nr. 2- föstudagsleikurinnÞá er degi þrjú að ljúka hjá okkur strákunum í Akureyri. Á fimmtudaginn voru tvær æfingar en hápunktur dagsins var keilumót og spurningakeppni sem fram fór um kvöldið. Í stuttu máli var eitt lið sem bar af í keppninni, lið sem samanstóð af Hlyn, Vladimir og Andra Snæ... |
|
 | 17. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur á Dessau-Rosslauer í dagÞað var háspenna í leik Akureyrar og Dessau-Rosslauer í dag en leiknum lauk með sigr Akureyrar 25-23 eftir vítakeppni. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 22-22. Jovan Kukobat var hetja Akureyrarliðsins en hann varði þrjú vítaköst í vítakeppninni... |
|
 | 17. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Laugardagsleikurinn: Akureyri gegn Dessau RosslauerÍ gær fóru fram fyrstu leikir í riðlakeppninni á Der Handball Champions Cup í Þýskalandi. Í A-riðli urðu úrslit líkt og við mátti búast, Akureyri beið lægri hlut fyrir slóvensku meisturunum í Gorenje lokatölur urðu 25-37 en við bíðum eftir frekari upplýsingum um leikinn... |
|
 | 16. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Föstudagsleikurinn: Akureyri gegn GorenjeAlþjóðlega æfingamótið Der Handball Champions Cup í Dessau í Þýskalandi hefst í dag með tveimur leikjum í hvorum riðli. Akureyri leikur við slóvensku mestarana í RK Gorenje Valenje klukkan 19:00 að þýskum tíma sem myndi vera klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Mótið er nú haldið í 11. sinn og í sjötta sinn sem það fer fram í bænum Dessau... |
|
 | 15. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Þýskalandspistill nr. 1 - myndirVið höfum fengið sendan eftirfarandi pistil og myndir frá stráknum og væntanlega fylgja fleiri í kjölfarið. Þá er fyrsta „tékk inn“ frá Þýskalandsferð okkar Akureyrarmanna. Við flugum aðfaranótt miðvikudags með körfuboltalandsliði Búlgara, við lítinn fögnuð Friðriks axlir Svavarssonar... |
|
 | 14. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyrarliðið byrjar vel í ÞýskalandiÍ nótt flugu strákarnir í Akureyrarliðinu út til Þýskalands þar sem þeir munu verða fram á mánudag. Aðalerindið er þátttaka í fjölþjóðlegu æfingamóti í Dessau sem hefst á föstudaginn. Flogið var næturflug til Berlínar og þaðan ferðast til bæjarins Ziegelheim sem er ca 50 km sunnan við borgina Leipzig... |
|
 | 14. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur á ÍR í æfingaleikAkureyrarliðið hóf Þýskalandsferð sína með því að keyra til Reykjavíkur í gær og síðan var tekinn æfingaleikur við bikarmeistara ÍR. Vissulega var þetta dæmigerður æfingaleikur en samt tóku menn vel á í handboltanum. Spilaðar voru 3x20 mínútur og fengu allir... |
|
 | 8. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Kraftur í leikmönnum AkureyrarÞað er mikið fjör á æfingum Akureyrar Handboltafélags þessa dagana enda mikil eftirvænting hjá hópnum fyrir æfingamótinu í Þýskalandi í næstu viku. Eftir því sem við komumst næst þá halda strákarnir á stað á þriðjudaginn og taka æfingaleik við ÍR áður en flogið verður út... |
|
 | 4. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýir leikmenn til Akureyrar HandboltafélagsNú þegar lokaundirbúningur komandi leiktímabils er hafinn er rétt að kynna til leiks nýja leikmenn sem munu klæðast Akureyrarbúningnum næsta tímabil. Fimm nýir leikmenn koma til liðs við félagið auk þess sem bráðefnilegir strákar úr yngri flokkum hafa æft með hópnum í sumar... |
|
 | 3. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri á stórmót í ÞýskalandiLeikmenn Akureyrar Handboltafélags eru á leiðinni á sterkt fjölþjóðlegt æfingamót sem fram fer í Þýskalandi dagana 16. til 18. ágúst næstkomandi. Mótið er kennt við þýska bæinn Dessau sem er í austurhluta Þýskalands, nokkurn veginn mitt á milli Magdeburg og Leipzig... |
|
 | 15. júlí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Vinningaskrá í sumarhappdrætti AHFNú rétt í þessu var dregið í sumarhappdrættinu sem leikmenn Akureyrar Handboltafélags stóðu fyrir. Einungis var dregið úr seldum miðum en útdrátturinn fór fram hjá sýslumanni. Alls voru í boði 75 vinningar og er vinningaskráin hér að neðan, viðkomandi vinningsnúmer eru feitletruð... |
|
 | 12. júlí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Handknattleiksmaðurinn Alfreð Gíslason heiðraðurÍþróttaráð Akureyrar ásamt afreks- og styrktarsjóði Akureyrar hélt Alfreð Gíslasyni hóf í menningarhúsinu Hofi í gær þar sem Alfreð fékk afhenta heiðursviðurkenningu fyrir störf sín. Þar að auki var Alfreð gerður að heiðursfélaga KA auk þess sem hann fékk afhent gullmerki HSÍ... |
|
 | 2. júlí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Jónatan Þór Magnússon tekur við sem þjálfari KristiansundÞau tíðindi voru að berast að Jónatan Þór Magnússon, fyrrum leikmaður Akureyrar Handboltafélags hafi verið ráðinn þjálfari norska 1.deildar liðsins Kristiansund. Jónatan hefur verið leikmaður norska liðsins undanfarin þrjú tímabil undir stjórn Gunnars Magnússonar... |
|
 | 31. maí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Sumarhappdrætti Akureyrar HandboltafélagsLeikmenn Akureyrar Handboltafélags eru stórhuga fyrir næsta tímabil. Í ágúst taka þeir þátt í glæsilegu æfingamóti í Þýskalandi. Leikmennirnir fjármagna ferðina sjálfir og hafa hleypt af stokkunum sumarhappdrætti sem lið í fjáröfluninni. 75 glæsilegir vinningar eru í boði en vinningaskrána má sjá hér að neðan... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |